„Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. maí 2018 22:46 Mike Pompeo er utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Vísir/AFP Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna, notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær.Bandarísk yfirvöld tilkynntu nýlega að þau hefðu ákveðið að draga sig út úr fjölþjóðlegum kjarnorkusamningi við Íran, í andstöðu við vilja helstu bandamanna Bandaríkjanna. Í vikunni var einnig tilkynnt um bandarísk yfirvöld ætli sér að beita hörðustu refsiaðgerðum í sögunni gegn Íran. Setti Pompeo fram tólf kröfur sem yfirvöld í Bandaríkjunum krefjast þess að írönsk yfirvöld verði við. Á blaðamannafundi gærdagsins í utanríkisráðuneytinu var Pompeo spurður út í það hvernig hann sjái fyrir sér að fá bandamenn Bandaríkjanna í lið með sér í þeim aðgerðum sem bandarísk yfirvöld hafa boðað. Sagði hann að kröfur bandarískra yfirvalda væru eðlilegar og að sú hegðun sem bandarísk yfirvöld telja að Íranir hafi sýnt af sér undanfarin ár væri ekki liðin kæmi hún frá einhverju öðru ríki. „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera,“ sagði Pompeo hlæjandi. „Við myndum ekki líða það ef Tjad gerði það sem Íran er að gera. Ég er bara að fara í gegnum stafrófið hérna.“Myndband af ummælum Pompeo má sjá hér fyrir neðan. Tengdar fréttir Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30 Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepnir í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira
Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna, notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær.Bandarísk yfirvöld tilkynntu nýlega að þau hefðu ákveðið að draga sig út úr fjölþjóðlegum kjarnorkusamningi við Íran, í andstöðu við vilja helstu bandamanna Bandaríkjanna. Í vikunni var einnig tilkynnt um bandarísk yfirvöld ætli sér að beita hörðustu refsiaðgerðum í sögunni gegn Íran. Setti Pompeo fram tólf kröfur sem yfirvöld í Bandaríkjunum krefjast þess að írönsk yfirvöld verði við. Á blaðamannafundi gærdagsins í utanríkisráðuneytinu var Pompeo spurður út í það hvernig hann sjái fyrir sér að fá bandamenn Bandaríkjanna í lið með sér í þeim aðgerðum sem bandarísk yfirvöld hafa boðað. Sagði hann að kröfur bandarískra yfirvalda væru eðlilegar og að sú hegðun sem bandarísk yfirvöld telja að Íranir hafi sýnt af sér undanfarin ár væri ekki liðin kæmi hún frá einhverju öðru ríki. „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera,“ sagði Pompeo hlæjandi. „Við myndum ekki líða það ef Tjad gerði það sem Íran er að gera. Ég er bara að fara í gegnum stafrófið hérna.“Myndband af ummælum Pompeo má sjá hér fyrir neðan.
Tengdar fréttir Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30 Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04 Mest lesið Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Innlent Eldur kviknaði í Strætó Innlent Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Fleiri fréttir Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepnir í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Sjá meira
Pompeo boðar aðgerðir gegn Íran Mike Pompeo utanríkisráðherra Bandaríkjanna boðaði í ræðu sinni aðgerðir bandarískra stjórnvalda gegn Íran. 21. maí 2018 14:30
Rússar og Kínverjar stórgræða á viðskiptaþvingunum gegn Íran Viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna gegn Íran skapa stór tækifæri fyrir Kínverja, Rússa og Indverja að sögn fréttaskýrenda. 15. maí 2018 08:04