The Sun um Ísland: Flottur búningur en erfiðasti þjóðsöngurinn Tómas Þór Þórðarson skrifar 22. maí 2018 15:15 Birkir Bjarnason er með rosalega greiðslu. Vísir/getty Kynningin á íslenska landsliðinu á vef breska götublaðsins The Sun er nokkuð skemmtileg en þar á bær eru menn hrifnir af flestu sem tengist íslenska liðinu. Ýmislegt hefðbundið má finna í kynningunni eins og fólksfjölda á Íslandi, hver er þjálfari, fyrirliði og helsta stjarna og svo eru Sun-menn ánægðir með viðurnefnið Strákarnir okkar eða Our boys eins og það útleggst á ensku. Íslenska treyjan hefur fengið misjafna dóma en hún fær nánast fullt hús í umfjöllun The Sun. „Treyjan nýtur innblásturs úr ís, vatni, eldi og geysi. Íslenska treyjan er frábær. Alveg blá með smá rauðu og hvítu á öxlunum. Þetta er treyja sem Frakkar óska þess að þeir væru í,“ segir í kynningunni. Birkir Bjarnason er sagður með svakalegustu hárgreiðsluna en hann er einhvers staðar á milli norsks Guðs og leikkonunnar Joönnu Lumley. Þá er Frederik Schram fyndnasta nafnið því hann er sá eini sem endar ekki á son. Þegar kemur að íslenska þjóðsöngnum er hann kallaður Lofsungur en ekki Lofsöngur en hann er sagður sá erfiðasti á HM. The Sun mælir með því að enginn reyni að læra kvæðið.Alla umfjöllunina má lesa hér. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Sjá meira
Kynningin á íslenska landsliðinu á vef breska götublaðsins The Sun er nokkuð skemmtileg en þar á bær eru menn hrifnir af flestu sem tengist íslenska liðinu. Ýmislegt hefðbundið má finna í kynningunni eins og fólksfjölda á Íslandi, hver er þjálfari, fyrirliði og helsta stjarna og svo eru Sun-menn ánægðir með viðurnefnið Strákarnir okkar eða Our boys eins og það útleggst á ensku. Íslenska treyjan hefur fengið misjafna dóma en hún fær nánast fullt hús í umfjöllun The Sun. „Treyjan nýtur innblásturs úr ís, vatni, eldi og geysi. Íslenska treyjan er frábær. Alveg blá með smá rauðu og hvítu á öxlunum. Þetta er treyja sem Frakkar óska þess að þeir væru í,“ segir í kynningunni. Birkir Bjarnason er sagður með svakalegustu hárgreiðsluna en hann er einhvers staðar á milli norsks Guðs og leikkonunnar Joönnu Lumley. Þá er Frederik Schram fyndnasta nafnið því hann er sá eini sem endar ekki á son. Þegar kemur að íslenska þjóðsöngnum er hann kallaður Lofsungur en ekki Lofsöngur en hann er sagður sá erfiðasti á HM. The Sun mælir með því að enginn reyni að læra kvæðið.Alla umfjöllunina má lesa hér.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Sjá meira