Jón Daði: Líður best þegar ég get gefið af mér Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. maí 2018 14:00 Jón Daði Böðvarsson. Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. „Ég var nokkð ryðgaður í henni. Ég þarf að fara að rifja hana upp,“ sagði Jón Daði léttur en hann var þá nýkominn úr viðtali við norskan blaðamann. „Þetta er búið að vera mikið af viðtölum en það bjuggust allir við því og eru undirbúnir fyrir það. Það er mikil athygli á mótinu og okkur. Það er bara jákvæð umfjöllun.“ Jón Daði átti frábært tímabil hjá Reading og mætir í toppstandi til liðs við landsliðið. „Mér líður mjög vel eftir gott tímabil hjá mér. Er í flottu formi og ekkert vesen. Ég held mér í formi núna og fer varlega með sjálfan mig.“ Jón Daði er heimakær og líður best heima hjá fjölskyldunni á Selfossi. „Ég er búinn að vera heima hjá mömmu og fá góðan mömmumat í rólegheitum þar,“ segir Jón Daði en hann gaf af sér um síðustu helgi er hann áritaði myndir af sér fyrir krakkana á Selfossi í kjörbúð þar í bæ. „Það var flott. Selfoss er æðislegt samfélag þar sem allir þekkja alla. Það er alltaf gott að keyra yfir Ölfusárbrúna og koma í andrúmsloftið á Selfossi. Það er ekkert betra en að vera á Selfossi. Heima er best.“ Jón Daði segir að það skipti sig máli að reyna að gefa af sér. „Krakkarnir voru ánægðir að hitta mig og það sem gerir þennan árangur extra sætan er að maður er ákveðin fyrirmynd og gefur öllum ungum krökkum von. Það sem lætur mér líða hvað best er þegar ég get gefið af mér. Þessi árangur gefur líka ungum krökkum mikið upp á framtíðina að gera.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. 30. maí 2018 11:31 Birkir: Var ekki sáttur við að fá ekki að spila Síðasta helgi var afar svekkjandi fyrir Birki Bjarnason. Lið hans, Aston Villa, tapaði úrslitaleik á Wembley um sæti í efstu deild að ári og hann fékk ekkert að taka þátt í leiknum. 30. maí 2018 13:00 Hólmar Örn: Það eru skemmtilegir tímar framundan Hólmar Örn Eyjólfsson rétt missti af Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum en hann er í HM-hópi Heimis Hallgrímssonar. 30. maí 2018 14:30 Strákarnir ánægðir að sjá Aron Einar á svæðinu: Myndir frá æfingunni í dag Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn heim til Íslands frá Katar og hann var á sinni fyrstu æfingu með íslenska liðinu í Laugardalnum í dag. 30. maí 2018 13:45 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
Það var létt yfir Selfyssingnum Jóni Daða Böðvarssyni fyrir æfingu íslenska liðsins í dag þó svo að norskan hafi verið svolítið ryðguð hjá honum. „Ég var nokkð ryðgaður í henni. Ég þarf að fara að rifja hana upp,“ sagði Jón Daði léttur en hann var þá nýkominn úr viðtali við norskan blaðamann. „Þetta er búið að vera mikið af viðtölum en það bjuggust allir við því og eru undirbúnir fyrir það. Það er mikil athygli á mótinu og okkur. Það er bara jákvæð umfjöllun.“ Jón Daði átti frábært tímabil hjá Reading og mætir í toppstandi til liðs við landsliðið. „Mér líður mjög vel eftir gott tímabil hjá mér. Er í flottu formi og ekkert vesen. Ég held mér í formi núna og fer varlega með sjálfan mig.“ Jón Daði er heimakær og líður best heima hjá fjölskyldunni á Selfossi. „Ég er búinn að vera heima hjá mömmu og fá góðan mömmumat í rólegheitum þar,“ segir Jón Daði en hann gaf af sér um síðustu helgi er hann áritaði myndir af sér fyrir krakkana á Selfossi í kjörbúð þar í bæ. „Það var flott. Selfoss er æðislegt samfélag þar sem allir þekkja alla. Það er alltaf gott að keyra yfir Ölfusárbrúna og koma í andrúmsloftið á Selfossi. Það er ekkert betra en að vera á Selfossi. Heima er best.“ Jón Daði segir að það skipti sig máli að reyna að gefa af sér. „Krakkarnir voru ánægðir að hitta mig og það sem gerir þennan árangur extra sætan er að maður er ákveðin fyrirmynd og gefur öllum ungum krökkum von. Það sem lætur mér líða hvað best er þegar ég get gefið af mér. Þessi árangur gefur líka ungum krökkum mikið upp á framtíðina að gera.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. 30. maí 2018 11:31 Birkir: Var ekki sáttur við að fá ekki að spila Síðasta helgi var afar svekkjandi fyrir Birki Bjarnason. Lið hans, Aston Villa, tapaði úrslitaleik á Wembley um sæti í efstu deild að ári og hann fékk ekkert að taka þátt í leiknum. 30. maí 2018 13:00 Hólmar Örn: Það eru skemmtilegir tímar framundan Hólmar Örn Eyjólfsson rétt missti af Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum en hann er í HM-hópi Heimis Hallgrímssonar. 30. maí 2018 14:30 Strákarnir ánægðir að sjá Aron Einar á svæðinu: Myndir frá æfingunni í dag Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn heim til Íslands frá Katar og hann var á sinni fyrstu æfingu með íslenska liðinu í Laugardalnum í dag. 30. maí 2018 13:45 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
Aron Einar: Í hausnum á mér að ég nái fyrsta leik Eftir langa meðhöndlun vegna meiðsla erlendis þá er landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson kominn heim. Hann ætlar sér að ná opnunarleik Íslands á HM gegn Argentínu. 30. maí 2018 11:31
Birkir: Var ekki sáttur við að fá ekki að spila Síðasta helgi var afar svekkjandi fyrir Birki Bjarnason. Lið hans, Aston Villa, tapaði úrslitaleik á Wembley um sæti í efstu deild að ári og hann fékk ekkert að taka þátt í leiknum. 30. maí 2018 13:00
Hólmar Örn: Það eru skemmtilegir tímar framundan Hólmar Örn Eyjólfsson rétt missti af Evrópumótinu í Frakklandi fyrir tveimur árum en hann er í HM-hópi Heimis Hallgrímssonar. 30. maí 2018 14:30
Strákarnir ánægðir að sjá Aron Einar á svæðinu: Myndir frá æfingunni í dag Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er kominn heim til Íslands frá Katar og hann var á sinni fyrstu æfingu með íslenska liðinu í Laugardalnum í dag. 30. maí 2018 13:45