Birkir: Ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. júní 2018 22:41 Birkir Bjarnason var að vonum ánægður með fyrri hálfleik íslenska landsliðsins í knattspyrnu gegn Gana í lokaleik liðsins fyri HM í Rússlandi. Hann var ekki jafn ánægður með þann seinni en segir að leikmenn liðsins verði með allt á hreinu í fyrsta leik á HM. „Við spiluðum mjög góðan fyrri hálfleik. Sköpuðum mikið og vorum þéttir varnarlega,“ sagði Birkir í samtali við Arnar Björnsson eftir leik en Ganverjar komust varla að í fyrri hálfleik og leiddi Ísland 2-0 í hálfleik.Sjá einnig: Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknumÞað seig þó á ógæfuhliðina í þeim seinni þar sem Ganverjar náðu að jafna fyrir lok leiksins gegn íslenska liðinu sem virkaði þreytt á lokaspretti leiksins. „Það er korter í mót og við viljum allir vera heilir,“ sagði Birkir um ástæður þess að landsliðið gaf eftir forystuna í seinni hálfleik. „Það er kannski skiljanlegt að við dettum aðeins í seinni hálfleik. Við erum með 2-0 og missum kannski aðeins einbeitinguna en við þurfum ekkert að hugsa neitt neikvætt um þennan leik. Við förum fullir sjálfstrausts í þetta mót,“ sagði Birkir.Sjá einnig:Sjáðu Aron Einar taka spretti eftir leik Segir hann að stemmningin í hópnum sé góð fyrir heimsmeistaramótið en landsliðið flýgur út á laugardag til Rússlands, þar sem lokaundirbúningur liðsins fyrir fyrsta leikinn í D-riðli fer fram, gegn silfurliði síðasta HM, Lionel Messi og félögum í Argentínu. Segir Birkir að í Rússlandi muni alvaran taka við og þá verði andstæðingarnir ekki teknir neinum vettlingatökum eins og mögulega var raunin gegn Noregi og Gana í lokaleikjunum fyrir HM. „Það verður ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Við erum hundsvekktir Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla. 7. júní 2018 22:31 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7. júní 2018 22:10 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Sjá meira
Birkir Bjarnason var að vonum ánægður með fyrri hálfleik íslenska landsliðsins í knattspyrnu gegn Gana í lokaleik liðsins fyri HM í Rússlandi. Hann var ekki jafn ánægður með þann seinni en segir að leikmenn liðsins verði með allt á hreinu í fyrsta leik á HM. „Við spiluðum mjög góðan fyrri hálfleik. Sköpuðum mikið og vorum þéttir varnarlega,“ sagði Birkir í samtali við Arnar Björnsson eftir leik en Ganverjar komust varla að í fyrri hálfleik og leiddi Ísland 2-0 í hálfleik.Sjá einnig: Köstuðu frá sér sigrinum í kveðjuleiknumÞað seig þó á ógæfuhliðina í þeim seinni þar sem Ganverjar náðu að jafna fyrir lok leiksins gegn íslenska liðinu sem virkaði þreytt á lokaspretti leiksins. „Það er korter í mót og við viljum allir vera heilir,“ sagði Birkir um ástæður þess að landsliðið gaf eftir forystuna í seinni hálfleik. „Það er kannski skiljanlegt að við dettum aðeins í seinni hálfleik. Við erum með 2-0 og missum kannski aðeins einbeitinguna en við þurfum ekkert að hugsa neitt neikvætt um þennan leik. Við förum fullir sjálfstrausts í þetta mót,“ sagði Birkir.Sjá einnig:Sjáðu Aron Einar taka spretti eftir leik Segir hann að stemmningin í hópnum sé góð fyrir heimsmeistaramótið en landsliðið flýgur út á laugardag til Rússlands, þar sem lokaundirbúningur liðsins fyrir fyrsta leikinn í D-riðli fer fram, gegn silfurliði síðasta HM, Lionel Messi og félögum í Argentínu. Segir Birkir að í Rússlandi muni alvaran taka við og þá verði andstæðingarnir ekki teknir neinum vettlingatökum eins og mögulega var raunin gegn Noregi og Gana í lokaleikjunum fyrir HM. „Það verður ekki hoppað úr neinum tæklingum í Rússlandi.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Hannes: Við erum hundsvekktir Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla. 7. júní 2018 22:31 Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35 Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7. júní 2018 22:10 Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Fótbolti Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Allt klárt fyrir úrslitakeppnina Körfubolti Dagskráin í dag: Undanúrslit Lengjubikarsins og Bónus deildin Extra Sport Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Fótbolti Aron tekur við landsliði Kúveits Handbolti Fleiri fréttir Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Sjá meira
Hannes: Við erum hundsvekktir Hannes Þór Halldórsson fagnaði því að komast heill í gegnum leikinn eftir að hafa misst af síðasta landsleik vegna meiðsla. 7. júní 2018 22:31
Heimir: Aron verður klár fyrir Argentínu Ég er ekki í nokkrum vafa um það, segir landsliðsþjálfarinn. 7. júní 2018 22:35
Einkunnir Íslands: Stjarna Gylfa Þórs skein skærast Vísir gefur leikmönnum Íslands einkunn fyrir sína frammistöðu í leiknum í kvöld líkt og venjulega. 7. júní 2018 22:10