Twitter eftir jafnteflið: „Ég sem hélt að Gylfi væri svalastur á vellinum…” Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2018 21:50 Gylfi horfir á eftir boltanum í kvöld. vísir/vilhelm Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Ísland gerði 2-2 jafntefli við Gana á Laugardalsvelli í kvöld í síðasta vináttulandsleik liðsins áður en það heldur á HM í Rússlandi. Ísland komst í 2-0 í fyrri hálfleik með mörkum frá Kára Árnasyni og Alfreð Finnbogasyni en Gana minnkaði muninn á 66. mínútu með marki Kassim Nuhu eftir hornspyrnu. Ganverjar voru ekki hættir því þremur mínútum fyrir leikslok jafnaði Thomas Partey, miðjumaður Atletico Madrid, metin og lokatölur 2-2. Okkar menn halda því á HM með jafntefli í farteskinu en á laugardaginn flýgur liðið til Gelendzhik í Rússlandi þar sem liðið mun dvelja á meðan mótinu stendur. Fyrsti leikurinn er svo á laugardaginn eftir viku er liðið mætir Argentínu en notendur Twitter voru vel með á nótunum yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Heyrðu hold up! Þetta eru jakkar! pic.twitter.com/c4Oa0J9jUV— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Sjö í startinu í hvítum takkaskóm. Fíla þá aukningu. Töff að spila í hvítu #fotboltinet— Magnús Már Einarsson (@maggimar) June 7, 2018 Ég hugsa að ég hafi aldrei séð jafn lélegan varnarleik í hornspyrnu. Hann skallar hann standandi, nánast inni í markinu.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Afhverju í andskotanum er Gummi Ben geymdur á bekknum? Er hann virkilega í agabanni eftir Köben ferðina? Mætir ískaldur til Rússlands. Hann er leikmaður sem þarf að spila í hverri viku annars fer hann bara í Muga og Camembert.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018 Það verða allir leikmenn Íslands 15 prósentum betri með Gylfa á vellinum. The Golden Boy— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Gylfi er svo góður— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 7, 2018 Margir í pilsner púbb á vellinum. Ekki viss um að allir viti að þetta er pilsner.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Ég sem hélt að Gylfi væri svalasti maðurinn á vellinum... pic.twitter.com/7u73AF7azJ— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) June 7, 2018 Flottur þessi strákur númer 10 í bláa liðinu í þessum boltaleik— Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 7, 2018 Gylfi & Birkir show. #ISLGHA #fotbolti— Teitur Örlygsson (@teitur11) June 7, 2018 Er ekkert skrýtið að við séum ekki að spila okkar besta liði í síðasta leik fyrir HM? Eða skiptir það engu máli?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 OK! Gylfi búinn að sýna að hann er klár! Skiptingu. Vefjið hann strax í bómul og sendið til Rússlands takk. #fotboltinet— Elvar Geir Magnússon (@elvargeir) June 7, 2018 Erum við með það staðfest að allir leikmenn Gana hafi spilað knattspyrnu áður?— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) June 7, 2018 Jói er orðinn svo lang næstbesti gæinn í þessu liði.— Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 7, 2018 Tíu Ganverjar hlaupa að dómaranum. Boobby Madley. Sem betur fer dæmir hann ekki í Pepsi, þá væru þetta tíu gul. Spjallaði við menn og málið búið— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Hólmar góður.— Björn Már Ólafsson (@bjornmaro) June 7, 2018 Gylfi fékk mínútur, var frábær og fór ómeiddur af velli. Ég er sáttur við kvöldið.— Henry Birgir (@henrybirgir) June 7, 2018 Alfreð verður að starta móti Argentínu.— Jói Skúli (@joiskuli10) June 7, 2018 Lá í loftinu. Þreytt íslenskt lið í seinni hálfleik. Markasúpan heldur áfram að malla.— Guðmundur Hilmarsson (@GummiHilmars) June 7, 2018 Jæja. Ekki nokkur maður meiddur eftir þessa æfingaleiki. Lélegir í þeim síðari en áfram gakk. HM verður veisla.— Hörður S Jónsson (@hoddi23) June 7, 2018 Albert ekki að fara fá mínútu á hm?— Helgi Steinn (@Helgins) June 7, 2018 Hvaða vitleysa er það að láta Sverri Inga spila á miðjunni? Hefur hann spilaði leik í atvinnumennsku á miðsvæðinu? Held ekki.— Hjörvar Hafliðason (@hjorvarhaflida) June 7, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Leik lokið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira