Þrír í íslenska liðinu halda upp á afmælið sitt á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. júní 2018 13:00 Ragnar Sigurðsson heldur upp á afmælið sitt 19. júní næstkomandi. Vísir/Getty Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Ísland er ein af átta þjóðum í keppninni sem eiga þrjú afmælisbörn eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Estas son las ocho selecciones que celebrarán tres (o más) más fiestas de cumpleaños de jugadores durante #Rusia2018: 5️Egipto y Túnez 4️ Costa Rica , Marruecos y Suecia 3️Argentina , Inglaterra Islandia — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 Íslenska landsliðið á þrjú afmælisbörn eins og bæði Argentína og England. Enginn slær þó við Afríkuþjóðunum Egyptalandi og Túnis sem eiga bæði fimm afmælisbörn á meðan HM er í gangi. Afmælisbörn íslenska landsliðsins á HM eru þeir Albert Guðmundsson (15. júní), Ragnar Sigurðsson (19. júní) og Emil Hallfreðsson (29. júní). Albert og Ragnar halda pottþétt upp á afmælið með íslenska HM-hópnum en það er ekki öruggt að Emil geri það. Ef Emil á að halda upp á afmælið sitt með íslenska hópnum þá þarf íslenska landsliðið að komast alla leið í sextán liða úrslitin. 8,7 prósent leikmanna á HM í ár halda upp á afmælið sitt á meðan keppnin stendur yfir. Tveir leikmenn á HM gætu spilað úrslitaleik HM á afmælisdeginum sínum en það eru Brasilíumaðurinn Danilo og Japaninn Muto.64 de los 736 hombres (8.7%) convocados para #Rusia2018 celebrarán su cumpleaños durante la Copa del Mundo, con mención especial para Danilo () y para Muto (), que lo harán el día de la final. Solo UN JUGADOR se ha proclamado campeón mundial en el día de su cumpleaños. pic.twitter.com/QfByjFnRMA — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Þrír leikmenn í íslenska fótboltalandsliðinu eiga afmæli á meðan heimsmeistaramótið í Rússlandi stendur yfir en þetta risastóra fótboltamót hefst í næstu viku. Ísland er ein af átta þjóðum í keppninni sem eiga þrjú afmælisbörn eða fleiri eins og sjá má hér fyrir neðan.Estas son las ocho selecciones que celebrarán tres (o más) más fiestas de cumpleaños de jugadores durante #Rusia2018: 5️Egipto y Túnez 4️ Costa Rica , Marruecos y Suecia 3️Argentina , Inglaterra Islandia — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018 Íslenska landsliðið á þrjú afmælisbörn eins og bæði Argentína og England. Enginn slær þó við Afríkuþjóðunum Egyptalandi og Túnis sem eiga bæði fimm afmælisbörn á meðan HM er í gangi. Afmælisbörn íslenska landsliðsins á HM eru þeir Albert Guðmundsson (15. júní), Ragnar Sigurðsson (19. júní) og Emil Hallfreðsson (29. júní). Albert og Ragnar halda pottþétt upp á afmælið með íslenska HM-hópnum en það er ekki öruggt að Emil geri það. Ef Emil á að halda upp á afmælið sitt með íslenska hópnum þá þarf íslenska landsliðið að komast alla leið í sextán liða úrslitin. 8,7 prósent leikmanna á HM í ár halda upp á afmælið sitt á meðan keppnin stendur yfir. Tveir leikmenn á HM gætu spilað úrslitaleik HM á afmælisdeginum sínum en það eru Brasilíumaðurinn Danilo og Japaninn Muto.64 de los 736 hombres (8.7%) convocados para #Rusia2018 celebrarán su cumpleaños durante la Copa del Mundo, con mención especial para Danilo () y para Muto (), que lo harán el día de la final. Solo UN JUGADOR se ha proclamado campeón mundial en el día de su cumpleaños. pic.twitter.com/QfByjFnRMA — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) June 6, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira