Enskur landsliðsmaður glímir við þunglyndi en þorði ekki að segja foreldrunum frá því Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. júní 2018 12:00 Rose í leik með enska landsliðinu. vísir/getty Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. „Það er ekkert leyndarmál að ég var að klára mjög erfitt tímabil hjá Tottenham. Það endaði á því að ég fór að hitta sálfræðing og var greindur með þunglyndi. Það veit enginn af því,“ sagði Rose sem ákveður að greina fjölskyldunni frá vandamálinu í fjölmiðlum. „Ég hef ekki sagt mömmu og pabba frá þessu og þau verða örugglega reið að þurfa að lesa um þetta í blöðunum. Ég vildi bara halda þessu fyrir mig í fyrstu.“ Það var ýmislegt sem leiddi til þess að hann varð þunglyndur. Hann var meiddur í átta mánuði og svo dundi yfir annað áfall. „Frændi minn svipti sig lífi á meðan ég var í endurhæfingu og það átti sinn þátt í því að ég varð þunglyndur. Svo hefur meira koma til. Mamma lenti í kynþáttaníði í Doncaster og það hafði mikil áhrif á hana. Svo kom einhver heim og var næstum því búinn að skjóta bróðir minn í andlitið. Það var hleypt af byssu heima hjá mér,“ segir Rose alvarlegur en honum líður vel með landsliðinu og er á leið á HM. „Herbúðir enska landsliðsins hafa verið mínar björgunarbúðir. Ég get ekki sagt nógu oft takk við landsliðsþjálfarann og sjúkraliðið hérna. Læknir Tottenham hefur líka hjálpað mér mikið.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira
Enski landsliðsmaðurinn Danny Rose opnaði sig í enskum fjölmiðlum í gær um þunglyndi sem hann hefur verið að glíma við. „Það er ekkert leyndarmál að ég var að klára mjög erfitt tímabil hjá Tottenham. Það endaði á því að ég fór að hitta sálfræðing og var greindur með þunglyndi. Það veit enginn af því,“ sagði Rose sem ákveður að greina fjölskyldunni frá vandamálinu í fjölmiðlum. „Ég hef ekki sagt mömmu og pabba frá þessu og þau verða örugglega reið að þurfa að lesa um þetta í blöðunum. Ég vildi bara halda þessu fyrir mig í fyrstu.“ Það var ýmislegt sem leiddi til þess að hann varð þunglyndur. Hann var meiddur í átta mánuði og svo dundi yfir annað áfall. „Frændi minn svipti sig lífi á meðan ég var í endurhæfingu og það átti sinn þátt í því að ég varð þunglyndur. Svo hefur meira koma til. Mamma lenti í kynþáttaníði í Doncaster og það hafði mikil áhrif á hana. Svo kom einhver heim og var næstum því búinn að skjóta bróðir minn í andlitið. Það var hleypt af byssu heima hjá mér,“ segir Rose alvarlegur en honum líður vel með landsliðinu og er á leið á HM. „Herbúðir enska landsliðsins hafa verið mínar björgunarbúðir. Ég get ekki sagt nógu oft takk við landsliðsþjálfarann og sjúkraliðið hérna. Læknir Tottenham hefur líka hjálpað mér mikið.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Íslenski boltinn Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Fullorðnir menn grétu á Ölveri Enski boltinn Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Fótbolti Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Fleiri fréttir Á förum frá Man United sem og Englandi að tímabilinu loknu Táningurinn Huijsen orðaður við bæði Real Madríd og Liverpool Bayern í vondum málum eftir slæmt tap Valur í úrslit eftir vítaspyrnukeppni „Verður einn okkar allra mikilvægasti leikmaður“ Real Madríd í vænlegri stöðu Fyrirliði Vestra í tveggja mánaða bann „Þeir sögðu í sjónvarpinu að þú værir dáinn“ Fær enn morðhótanir daglega Meðalárslaun í kvennaboltanum ein og hálf milljón króna Fagnaði eins og Fowler og þóttist sniffa línu á vellinum Talar enn við Levy og vill snúa aftur til Spurs Hætta með Nike og nota boltann sem Arteta kvartaði yfir Sagði höfuðið í lagi en tekur enga sénsa með Glódísi stríðskonu Mínútu þögn fyrir mann sem reyndist vera á lífi Varnargarðahópurinn stendur vörð um fótboltann í Grindavík Fullorðnir menn grétu á Ölveri Halldór arfleiddi Fram að „dágóðri upphæð“ Miðvarðabölvun Rauðu djöflanna Arnar stýrði sinni fyrstu landsliðsæfingu Bruno segist gera hlutina á sinn hátt Þorleifur á æfingu hjá uppeldisfélaginu Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Sjá meira