Musk heldur í stjórnartaumana hjá Tesla Kjartan Kjartansson skrifar 6. júní 2018 09:01 Fjárfestingafélag sem á hlut í Tesla lagði fram tillögu um að aðskilja hlutverk forstjóra og stjórnarformanns fyrirtækisins. Musk gegnir báðum stöðum. Vísir/Getty Elon Musk, stofnandi og forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, stóð af sér tillögu um að fella hann sem stjórnarformann fyrirtækisins á ársfundi þess í gær. Fjárfestar hafa haft áhyggjur af því að Tesla hafi ekki náð að hraða framleiðslu sinni. Tillaga eins hluthafa í Tesla um að Musk gegndi ekki lengur stöðu stjórnarformanns var felld á fundinum. Breska ríkisútvarpið BBC segir að tillagan hafi verið alvarlegasta atlagan að stjórn Musk á Tesla fram að þessu. Musk á um fimmtung hlutafjár í fyrirtækinu. Tesla tapaði 710 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi, tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Hlutafjárverð í fyrirtækinu hefur einnig verið stopult. Musk hjálpaði ekki til með því að neita að svara spurningum greinenda um fjármál fyrirtækisins í síðasta mánuði. Musk sagði á fundinum í gær að það væri „nokkuð líklegt“ að Tesla næði markmiði sínu um að framleiða fimm þúsund Model 3-bíla á viku fyrir lok þessa mánaðar. Verksmiðja fyrirtækisins framleiddi nú um 3.500 slíka bíla á viku. Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Elon Musk, stofnandi og forstjóri rafbílaframleiðandans Tesla, stóð af sér tillögu um að fella hann sem stjórnarformann fyrirtækisins á ársfundi þess í gær. Fjárfestar hafa haft áhyggjur af því að Tesla hafi ekki náð að hraða framleiðslu sinni. Tillaga eins hluthafa í Tesla um að Musk gegndi ekki lengur stöðu stjórnarformanns var felld á fundinum. Breska ríkisútvarpið BBC segir að tillagan hafi verið alvarlegasta atlagan að stjórn Musk á Tesla fram að þessu. Musk á um fimmtung hlutafjár í fyrirtækinu. Tesla tapaði 710 milljónum dollara á fyrsta ársfjórðungi, tvöfalt meira en á sama tíma í fyrra. Hlutafjárverð í fyrirtækinu hefur einnig verið stopult. Musk hjálpaði ekki til með því að neita að svara spurningum greinenda um fjármál fyrirtækisins í síðasta mánuði. Musk sagði á fundinum í gær að það væri „nokkuð líklegt“ að Tesla næði markmiði sínu um að framleiða fimm þúsund Model 3-bíla á viku fyrir lok þessa mánaðar. Verksmiðja fyrirtækisins framleiddi nú um 3.500 slíka bíla á viku.
Tesla Tengdar fréttir Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00 Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Viðskipti innlent MrBeast gerir tilboð í TikTok Viðskipti erlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Viðskipti innlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Fleiri fréttir MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Tesla tók dýfu eftir ókurteisi Elons Musk Virði hlutabréfa í Tesla minnkaði um sjö prósent í gær eftir að Elon Musk, eigandi og forstjóri, tók þá óvæntu ákvörðun að neita að svara spurningum fjármálagreinenda á símafundi um fjármál fyrirtækisins. 4. maí 2018 06:00
Elon Musk stofnar sannleikssíðuna Pravda Elon Musk, framkvæmdastjóri rafbílaframleiðandans Tesla, segist ætla að setja á laggirnar vefsíðu sem hjálpi fólki að meta sannleiksgildi frétta. 24. maí 2018 09:17