Hannes Þór um stærsta gallann: Það hjálpaði mér ekki Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. júní 2018 17:00 Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Þegar Hannes var að koma upp sem markvörður í íslensku deildinni þá fékk hann á sig gagnrýni fyrir að vera ekki nógu góður að spila frá sér boltanum. Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsimarkanna spurðu Hannes hreint út hvort að þessi „galli“ hafi gert honum erfitt fyrir að komast út í atvinnumennsku en Hannes fór ekki út fyrr en þrítugur. „Það hjálpaði mér ekki. Það er alveg klárt að það þvældist alveg fyrir og yfirleitt var minnst á það. Markmaður eins og ég þarf að hitta á þannig þjálfara og markmannsþjálfara sem eru að leita að svona týpu eins og ég,“ sagði Hannes og bætti við: „Svona týpu sem er stór og aðeins meira af gamla skólanum heldur en til dæmis Rúnar Alex,“ sagði Hannes sem sagði að það væri ekki endilega sjálfgefið að hitta á slíkan þjálfara. „Það er alltaf hægt að bæta allt. Það er skemmtilegt að segja frá því að ég, verandi með þessar takmarkanir á mínum leik, að ég hafi síðan spilað í Hollandi og Danmörku. Það hefði kannski fyrirfram verið þær deildir sem væri ólíklegast að ég væri að fara spila í,“ sagði Hannes. „Við skulum bara orða það þannig að þetta eru ekki takmarkanir á þínum leik lengur,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Landsliðsmarkvörðuinn Hannes Þór Halldórsson var spurður út í sinn stærsta galla á sínum yngri árum þegar hann heimsótti Pepsimörkin í vikunni. Þegar Hannes var að koma upp sem markvörður í íslensku deildinni þá fékk hann á sig gagnrýni fyrir að vera ekki nógu góður að spila frá sér boltanum. Gunnar Jarl Jónsson, sérfræðingur Pepsimarkanna spurðu Hannes hreint út hvort að þessi „galli“ hafi gert honum erfitt fyrir að komast út í atvinnumennsku en Hannes fór ekki út fyrr en þrítugur. „Það hjálpaði mér ekki. Það er alveg klárt að það þvældist alveg fyrir og yfirleitt var minnst á það. Markmaður eins og ég þarf að hitta á þannig þjálfara og markmannsþjálfara sem eru að leita að svona týpu eins og ég,“ sagði Hannes og bætti við: „Svona týpu sem er stór og aðeins meira af gamla skólanum heldur en til dæmis Rúnar Alex,“ sagði Hannes sem sagði að það væri ekki endilega sjálfgefið að hitta á slíkan þjálfara. „Það er alltaf hægt að bæta allt. Það er skemmtilegt að segja frá því að ég, verandi með þessar takmarkanir á mínum leik, að ég hafi síðan spilað í Hollandi og Danmörku. Það hefði kannski fyrirfram verið þær deildir sem væri ólíklegast að ég væri að fara spila í,“ sagði Hannes. „Við skulum bara orða það þannig að þetta eru ekki takmarkanir á þínum leik lengur,“ sagði Reynir Leósson. Það má sjá allt svar Hannesar í spilaranum hér fyrir ofan.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira