Sterling alveg sama hvað dagblöðin skrifa og einbeitir sér að HM Anton Ingi Leifsson skrifar 6. júní 2018 07:00 Sterling brosir á blaðamannafundi í gær. vísir/getty Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. Mikið fjarðafok var í síðustu viku er The Sun beindi spjótum sínum að tattúum Sterling en fyrr í þessari viku kom svo í ljós að hann æfi mætt of seint til æfinga með enska landsliðinu. Dagblöðin í Englandi hafa fylgst vel með málinu og hefur Sterling verið duglegur að koma sér á forsíður blaðanna fyrir það sem ofan er talið. Hann segir að það trufli hann ekkert. „Þetta hefur ekki verið svo erfitt. Fólk talar mikið en ég ýti því til hliðar. Ég hef verið einbeittur á æfingarnar og að spila gegn Nígeríu svo fyrir mig var þetta venjuleg vika fyrir mig,” sagði Sterling við Sky Sports. „Það eina sem breyttist var að ég var aðeins meira í dagblöðunum. Ég held bara áfram með líf mitt. Ég talaði við móður mína og hún var í lagi. Dóttir mín og sonur minn eru einnig í góðu svo ég er fínn.” „Þetta truflar mig ekki. Auðvitað er það ekki gaman þegar það er talað svona um þig en það dregur mig ekki niður. Ég er að undirbúa mig fyrir HM og æfi á hverjum degi svo hugur minn er þar.” Englendingar hefja HM á leik við Sviss þann átjánda júní, svo er það Panama þann 24. og síðasti leikur riðilsins verður gegn Sviss 28. júní. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Raheem Sterling, framherji enska landsliðsins, segir að neikvæð umræða um hann síðustu daga hafi truflað sig lítið. Í raun ekki truflað hann neitt. Mikið fjarðafok var í síðustu viku er The Sun beindi spjótum sínum að tattúum Sterling en fyrr í þessari viku kom svo í ljós að hann æfi mætt of seint til æfinga með enska landsliðinu. Dagblöðin í Englandi hafa fylgst vel með málinu og hefur Sterling verið duglegur að koma sér á forsíður blaðanna fyrir það sem ofan er talið. Hann segir að það trufli hann ekkert. „Þetta hefur ekki verið svo erfitt. Fólk talar mikið en ég ýti því til hliðar. Ég hef verið einbeittur á æfingarnar og að spila gegn Nígeríu svo fyrir mig var þetta venjuleg vika fyrir mig,” sagði Sterling við Sky Sports. „Það eina sem breyttist var að ég var aðeins meira í dagblöðunum. Ég held bara áfram með líf mitt. Ég talaði við móður mína og hún var í lagi. Dóttir mín og sonur minn eru einnig í góðu svo ég er fínn.” „Þetta truflar mig ekki. Auðvitað er það ekki gaman þegar það er talað svona um þig en það dregur mig ekki niður. Ég er að undirbúa mig fyrir HM og æfi á hverjum degi svo hugur minn er þar.” Englendingar hefja HM á leik við Sviss þann átjánda júní, svo er það Panama þann 24. og síðasti leikur riðilsins verður gegn Sviss 28. júní.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira