Svona virkar Instagram í raun og veru Bergþór Másson skrifar 5. júní 2018 10:21 Instagram, samfélagsmiðill og myndaforrit, sett á laggirnar árið 2010. Variety Algóriþmi myndaforritsins Instagram hefur aldrei verið útskýrður síðan forritið var sett á laggirnar árið 2010, þangað til núna. Á nýlegum blaðamannafundi í höfuðstöðvum Instagram í San Fransisco ljóstruðu stjórnendur fyrirtækisins upp hvernig forritið virkar í raun og veru. Í júlí 2016 skipti Instagram um algóriþma og þar af leiðandi sáu notendur ekki hverja einustu færslu í réttri og beinni tímalínu lengur, heldur réðust færslubirtingar eftir flóknum algóriþma forritsins. Með gamla algóriþmanum misstu notendur af 70% af öllum færslum og 50% af færslum vina sinna. Rétt yfir 800 milljónir manns notast við Instagram. Stjórnendur fyrirtækisins segja að notendur sjái nú 90% af því efni sem þau vilja í raun og veru sjá, þökk sé algóriþmanum. Það sem þú sérð á Instagram ræðst aðallega af þremur þáttum; áhuga, (e. interest) nýleika (e. recency) og sambandi (e. relationship). Áhugi felst í því hvernig forritið notar gögn til þess að greina hegðun þína og gerir þar af leiðandi ráð fyrir því hvernig efni þú vilt helst sjá. Nýleika þátturinn forgangsraðar nýlegu efni á skipulagðan hátt. Sambands þátturinn greinir samband þitt við aðra notendur forritsins og mælir það á samskiptum í formi athugasemda, „læka“ og „taggaðra“ mynda. Aðrir þættir sem hafa áhrif á hvað þú sérð í forritinu þitt eru tíðni (e. frequency) og notkun (e. usage). Þessir þættir breytast eftir því hversu mikið og hversu oft þú notar Instagram. Þeir vinna saman í því að sýna þér efni sem þú hefur mögulega misst af. Einnig er tekið til greina hversu mikið af fólki þú fylgist með. Því fleiri sem þú eltir, því minni líkur eru að þú munt sjá allt frá öllum. Greinin er unnin upp úr umfjöllun TechCrunch og Hypebeast Tækni Tengdar fréttir Zuckerberg kemur fyrir Evrópuþing Zuckerberg verður gert að svara fyrir gjörðir stjórnarmanna en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með greiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica. 22. maí 2018 16:15 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Ísland sagt Instagram-vænasti staður heims Ástralska útgáfa dægurmálarisans Cosmopolitan telur Ísland vera myndrænasta land heims. 4. júní 2018 08:14 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Algóriþmi myndaforritsins Instagram hefur aldrei verið útskýrður síðan forritið var sett á laggirnar árið 2010, þangað til núna. Á nýlegum blaðamannafundi í höfuðstöðvum Instagram í San Fransisco ljóstruðu stjórnendur fyrirtækisins upp hvernig forritið virkar í raun og veru. Í júlí 2016 skipti Instagram um algóriþma og þar af leiðandi sáu notendur ekki hverja einustu færslu í réttri og beinni tímalínu lengur, heldur réðust færslubirtingar eftir flóknum algóriþma forritsins. Með gamla algóriþmanum misstu notendur af 70% af öllum færslum og 50% af færslum vina sinna. Rétt yfir 800 milljónir manns notast við Instagram. Stjórnendur fyrirtækisins segja að notendur sjái nú 90% af því efni sem þau vilja í raun og veru sjá, þökk sé algóriþmanum. Það sem þú sérð á Instagram ræðst aðallega af þremur þáttum; áhuga, (e. interest) nýleika (e. recency) og sambandi (e. relationship). Áhugi felst í því hvernig forritið notar gögn til þess að greina hegðun þína og gerir þar af leiðandi ráð fyrir því hvernig efni þú vilt helst sjá. Nýleika þátturinn forgangsraðar nýlegu efni á skipulagðan hátt. Sambands þátturinn greinir samband þitt við aðra notendur forritsins og mælir það á samskiptum í formi athugasemda, „læka“ og „taggaðra“ mynda. Aðrir þættir sem hafa áhrif á hvað þú sérð í forritinu þitt eru tíðni (e. frequency) og notkun (e. usage). Þessir þættir breytast eftir því hversu mikið og hversu oft þú notar Instagram. Þeir vinna saman í því að sýna þér efni sem þú hefur mögulega misst af. Einnig er tekið til greina hversu mikið af fólki þú fylgist með. Því fleiri sem þú eltir, því minni líkur eru að þú munt sjá allt frá öllum. Greinin er unnin upp úr umfjöllun TechCrunch og Hypebeast
Tækni Tengdar fréttir Zuckerberg kemur fyrir Evrópuþing Zuckerberg verður gert að svara fyrir gjörðir stjórnarmanna en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með greiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica. 22. maí 2018 16:15 Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00 Ísland sagt Instagram-vænasti staður heims Ástralska útgáfa dægurmálarisans Cosmopolitan telur Ísland vera myndrænasta land heims. 4. júní 2018 08:14 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Semja um fjögurra milljarða króna lán Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Zuckerberg kemur fyrir Evrópuþing Zuckerberg verður gert að svara fyrir gjörðir stjórnarmanna en Facebook deildi upplýsingum 87 milljóna notenda með greiningarfyrirtækinu Cambridge Analytica. 22. maí 2018 16:15
Segja Facebook stunda persónunjósnir Mark Zuckerberg er sakaður um að hafa þróað aðgerðaáætlun fyrir Facebook sem miðaði að því að nýta sér mikið magn persónulegra upplýsinga notenda til þess að fyrirtæki hans gæti grætt milljarða og gert út af við keppinauta. 25. maí 2018 06:00
Ísland sagt Instagram-vænasti staður heims Ástralska útgáfa dægurmálarisans Cosmopolitan telur Ísland vera myndrænasta land heims. 4. júní 2018 08:14