Tapið gegn Norðmönnum gott teikn fyrir HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 3. júní 2018 09:00 Strákarnir svekktir í leikslok í gær vísir/andri Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið. Fyrir tveimur árum síðan, nærri því upp á dag eða þann 1. júní 2016, var Ísland að búa sig undir sitt fyrsta stórmót. Liðið mætti Norðmönnum í fyrri af tveimur æfingaleikjum fyrir mótið, líkt og nú fyrir HM. Skemmst frá að segja þá unnu Norðmenn þann leik 3-2. Sverrir Ingi Ingason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands í þeim leik. Í gær tapaði Ísland eins og áður segir fyrir Norðmönnum og aftur var niðurstaðan þrjú mörk gegn tveimur. Árið 2016 fór íslenska landsliðið frá þessu tapi á EM í Frakklandi, reyndar spilaði liðið seinni æfingaleikinn við Liechtenstein fyrst, og alþjóð veit hvernig fór um sjóferð þá, íslensku strákarnir stóðu sig frábærlega og heilluðu heimsbyggðina þegar þeir komust í 8-liða úrslit á mótinu. Við syrgjum að vígið Laugardalsvöllur hafi fengið stórt skarð með þessu tapi í gær, en hjátrúafullir geta huggað sig við það að þetta tap hlýtur að þýða frábær árangur í Rússlandi, sagan segir okkur það. Ísland spilar annan æfingaleik á Laugardalsvelli, gegn Gana á fimmtudaginn 7. júní, áður en liðið heldur út til Rússlands. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2. júní 2018 23:26 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28 Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið tapaði í gærkvöld sínum fyrsta leik á Laugardalsvelli síðan árið 2013 þegar liðið lá fyrir fyrrum læriföðurnum Lars Lagerbäck og hans mönnum í norska landsliðinu. Tap fyrir Norðmönnum er þó nokkuð jákvætt teikn fyrir framhaldið. Fyrir tveimur árum síðan, nærri því upp á dag eða þann 1. júní 2016, var Ísland að búa sig undir sitt fyrsta stórmót. Liðið mætti Norðmönnum í fyrri af tveimur æfingaleikjum fyrir mótið, líkt og nú fyrir HM. Skemmst frá að segja þá unnu Norðmenn þann leik 3-2. Sverrir Ingi Ingason og Gylfi Þór Sigurðsson skoruðu mörk Íslands í þeim leik. Í gær tapaði Ísland eins og áður segir fyrir Norðmönnum og aftur var niðurstaðan þrjú mörk gegn tveimur. Árið 2016 fór íslenska landsliðið frá þessu tapi á EM í Frakklandi, reyndar spilaði liðið seinni æfingaleikinn við Liechtenstein fyrst, og alþjóð veit hvernig fór um sjóferð þá, íslensku strákarnir stóðu sig frábærlega og heilluðu heimsbyggðina þegar þeir komust í 8-liða úrslit á mótinu. Við syrgjum að vígið Laugardalsvöllur hafi fengið stórt skarð með þessu tapi í gær, en hjátrúafullir geta huggað sig við það að þetta tap hlýtur að þýða frábær árangur í Rússlandi, sagan segir okkur það. Ísland spilar annan æfingaleik á Laugardalsvelli, gegn Gana á fimmtudaginn 7. júní, áður en liðið heldur út til Rússlands.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2. júní 2018 23:26 Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28 Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53 Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15 Mest lesið Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fótbolti Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti Fleiri fréttir Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Sjá meira
Rúrik: Er svolítið fyrir að sýna mig "Mér finnst svolítið skemmtilegt í fótbolta núna,“ sagði Rúrik Gíslason eftir leik Íslands og Noregs í kvöld. 2. júní 2018 23:26
Frederik: Getur verið vitur eftir á Frederik Schram, markvörður Íslands gegn Noregi í kvöld, sagðist sjá eftir því að hafa reynt að sóla Joshua King í öðru marki Noregs í kvöld. 2. júní 2018 22:28
Gylfi eftir markið í kvöld: „Held ég verði klár gegn Argentínu“ Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Íslands er liðið tapaði 3-2 fyrir Noregi í vináttulandsleik í kvöld. Gylfi hefur verið meiddur í þrjá mánuði en það tók hann sex mínútur að skora í kvöld. 2. júní 2018 22:53
Umfjöllun: Ísland - Noregur 2-3 | Síðasta kennslustundin frá Lars Ísland komst í vænlega stöðu gegn Noregi í kvöld en klúðraði málunum á síðustu mínútunum og tapaði fyrir Lars Lagerbäck og lærisveinum hans í norska landsliðinu. 2. júní 2018 22:15