Frakkar minntu á sig með yfirburðasigri Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júní 2018 21:14 Frakkar yfirspiluðu Íslendinga 5-2 á EM fyrir tveimur árum. Þeir virðast til alls líklegir í Rússlandi í sumar. vísir/getty Frakkar höfðu betur gegn Ítölum í vináttulandsleik í kvöld. Samuel Umtiti, Antoine Griezmann og Ousmane Dembele skoruðu mörk Frakka. Umtiti var ekki lengi að koma heimamönnum yfir en hann skoraði af stuttu færi eftir darraðadans í vítateig Ítala upp úr aukaspyrnu Antoine Griezmann. Frakkar voru með mikla yfirburði í leiknum og höfðu Ngolo Kante skotið í slá og Kylian Mbappe komist í dauðafæri áður en Griezmann skoraði annað mark Frakka úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Ítalir náðu hins vegar að svara úr einu af fáu marktækifærunum sem þeir fengu í fyrri hálfleik. Brotið var á Mario Balotelli rétt fyrir utan vítateig og hann tók aukaspyrnuna sjálfur. Spyrnan fór beint á Hugo Lloris í markinu en Tottenham-maðurinn varði boltann út í teiginn þar sem Leonardo Bonucci potaði tá í boltann og skoraði af stuttu færi. Yfirburðir Frakka héldu áfram í seinni hálfleik og eftir fjöldan allan af færum náði Ousmane Dembele loks að koma þriðja markinu inn rétt eftir að klukkutími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og 3-1 sigur Frakka staðreynd. Annar sigurinn í vináttulandsleik á stuttum tíma en þeir unnu Íra í vikunni 2-0. Frakkland hefur leik á HM þann 16. júní, líkt og við Íslendingar, þar sem þeir mæta Áströlum. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Sjá meira
Frakkar höfðu betur gegn Ítölum í vináttulandsleik í kvöld. Samuel Umtiti, Antoine Griezmann og Ousmane Dembele skoruðu mörk Frakka. Umtiti var ekki lengi að koma heimamönnum yfir en hann skoraði af stuttu færi eftir darraðadans í vítateig Ítala upp úr aukaspyrnu Antoine Griezmann. Frakkar voru með mikla yfirburði í leiknum og höfðu Ngolo Kante skotið í slá og Kylian Mbappe komist í dauðafæri áður en Griezmann skoraði annað mark Frakka úr vítaspyrnu á 29. mínútu. Ítalir náðu hins vegar að svara úr einu af fáu marktækifærunum sem þeir fengu í fyrri hálfleik. Brotið var á Mario Balotelli rétt fyrir utan vítateig og hann tók aukaspyrnuna sjálfur. Spyrnan fór beint á Hugo Lloris í markinu en Tottenham-maðurinn varði boltann út í teiginn þar sem Leonardo Bonucci potaði tá í boltann og skoraði af stuttu færi. Yfirburðir Frakka héldu áfram í seinni hálfleik og eftir fjöldan allan af færum náði Ousmane Dembele loks að koma þriðja markinu inn rétt eftir að klukkutími var liðinn. Fleiri urðu mörkin ekki og 3-1 sigur Frakka staðreynd. Annar sigurinn í vináttulandsleik á stuttum tíma en þeir unnu Íra í vikunni 2-0. Frakkland hefur leik á HM þann 16. júní, líkt og við Íslendingar, þar sem þeir mæta Áströlum.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Sjá meira