Ástralir léku sér að Tékkum í vináttulandsleik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. júní 2018 16:30 Mathew Leckie fagnar öðru marka sinna. Vísir/Getty Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. Ástralska liðið vann þá 4-0 sigur á Tékkum og hollenski þjálfarinn Bert van Marwijk er greinilega að gera flotta hluti með liðið. Þetta var fyrsti sigur ástralska liðsins undir hans stjórn en Van Marwijk tók við liðinu í janúar. Graham Arnold kom ástralska liðinu á HM en hætti svo óvænt með liðið.A great win for the @Socceroos! What was your favourite moment? #GoSocceroospic.twitter.com/RPCBZHiSR9— Caltex Socceroos (@Socceroos) June 1, 2018 Van Marwijk þjálfaði hollenska landsliðið frá 2008 til 2012 en undir hans stjórn komust Hollendingar í úrslitaleik HM í Suður-Afríku 2010 Mat Leckie, leikmaður Herthu Berlín, skoraði tvö mörk í leiknum í dag en Andrew Nabbout skoraði eitt og fjórða markið var síðan sjálfsmark. Leikurinn var spilaður í St. Polten í Austurríki. Leikurinn var síðasti möguleikinn fyrir menn að sýna sig og sanna fyrir þjálfaranum áður en Van Marwijk velur HM-hópinn sinn. Hann sker nú niður um fjóra leikmenn. Þetta var fyrsti sigur Ástralíu utan heimalandsins síðan í septeber 2016 og stærsti sigurinn á Tékklandi frá upphafi. Ástralir eru með Dönum. Frökkum og Perúmönnum í riðli og fyrsti leikurinn er á móti Frakklandi 16. júní næstkomandi. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira
Ástralir eru á leiðinni á HM í fótbolta í Rússlandi eins og við Íslendingar og þeir líta vel út ef marka má úrslitin úr leik liðsins í vináttulandsleik á móti Tékkum í dag. Ástralska liðið vann þá 4-0 sigur á Tékkum og hollenski þjálfarinn Bert van Marwijk er greinilega að gera flotta hluti með liðið. Þetta var fyrsti sigur ástralska liðsins undir hans stjórn en Van Marwijk tók við liðinu í janúar. Graham Arnold kom ástralska liðinu á HM en hætti svo óvænt með liðið.A great win for the @Socceroos! What was your favourite moment? #GoSocceroospic.twitter.com/RPCBZHiSR9— Caltex Socceroos (@Socceroos) June 1, 2018 Van Marwijk þjálfaði hollenska landsliðið frá 2008 til 2012 en undir hans stjórn komust Hollendingar í úrslitaleik HM í Suður-Afríku 2010 Mat Leckie, leikmaður Herthu Berlín, skoraði tvö mörk í leiknum í dag en Andrew Nabbout skoraði eitt og fjórða markið var síðan sjálfsmark. Leikurinn var spilaður í St. Polten í Austurríki. Leikurinn var síðasti möguleikinn fyrir menn að sýna sig og sanna fyrir þjálfaranum áður en Van Marwijk velur HM-hópinn sinn. Hann sker nú niður um fjóra leikmenn. Þetta var fyrsti sigur Ástralíu utan heimalandsins síðan í septeber 2016 og stærsti sigurinn á Tékklandi frá upphafi. Ástralir eru með Dönum. Frökkum og Perúmönnum í riðli og fyrsti leikurinn er á móti Frakklandi 16. júní næstkomandi.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Sjá meira