Valur mætir Rosenborg │Celtic eða Alashkert í annari umferð Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. júní 2018 12:45 Tekst Valsmönnum að slá út Noregsmeistarana? vísir/anton Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Kærustupar á leið á Ólympíuleika þar sem þau fá ekki að vera saman Sport Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Enski boltinn Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Enski boltinn Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Enski boltinn Segir að Dowman sé eins og Messi Enski boltinn Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Íslenski boltinn Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Enski boltinn Fleiri fréttir Palace gerir hosur sínar grænar fyrir Akanji Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Borga fjörutíu milljónir punda fyrir kantmann sem skoraði tvö mörk í fyrra Höfnuðu fimmtíu milljóna punda tilboði í Strand Larsen Slot gagnrýnir Newcastle: „Þetta var ekki fótboltaleikur“ Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Segir að Dowman sé eins og Messi Gagnrýndu Bruno: „Hann átti skelfilegan leik“ Sjáðu sigurmark Rios og öll hin frá St. James' Park Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Sjá meira