Valur mætir Rosenborg │Celtic eða Alashkert í annari umferð Arnar Geir Halldórsson skrifar 19. júní 2018 12:45 Tekst Valsmönnum að slá út Noregsmeistarana? vísir/anton Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR) Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira
Íslandsmeistarar Vals mæta Noregsmeisturum Rosenborg í 1.umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Sviss í dag. Fyrri leikur liðanna fer fram á Origo-vellinum 10. eða 11.júlí og síðari leikurinn viku síðar á heimavelli Rosenborg, Lerkendal leikvangnum í Þrándheimi. Fjölmargir Íslendingar hafa leikið fyrir Rosenborg á undanförnum árum en Matthías Vilhjálmsson er á mála hjá liðinu í dag. Annað Íslendingalið var í pottinum. Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö fá þó ekki að vita alveg strax hverjum þeir mæta þar sem þeir munu mæta sigurvegaranum úr umspili. Í umspilinu etja kappi Santa Coloma frá Andorra, Drita frá Kosovo, La Fiorita frá San Marinó og Lincoln Red Imps frá Gíbraltar. Það lið sem vinnur þessa fjögurra liða keppni mætir Malmö. Það var einnig dregið í aðra umferð forkeppninnar. Þar dróst sigurlið þessarar viðureignar á móti sigurliði viðureignar Celtic og Alashkert frá Armeníu. Þar verður að teljast líklegra að Skotarnir taki þá viðureign og myndi Celtic mæta í þriðja skipti á örfáum árum til Íslands fari svo að Valsmenn vinni Rosenborg. Á morgun, miðvikudag, verður dregið í forkeppni Evrópudeildarinnar þar sem bikarmeistarar ÍBV verða í pottinum ásamt Stjörnunni og FH.Drátturinn í heild sinni1. umferð: Torpedo Kutaisi (Georgía) v Sheriff (Moldavía) Shkëndija (Makedónía) v The New Saints (Wales) Sūduva (Litháen) v APOEL (Kýpur) Olimpija Ljubljana (Slóvenía) v Qarabağ (Aserbaijan) F91 Dudelange (Luxemborg) v Videoton (Ungverjaland) Sigurvegarar úr umspili v Malmö (Svíþjóð) HJK Helsinki (Finnland) v Víkingur (Færeyjar) Ludogorets Razgrad (Búlgaría) v Crusaders (Norður-Írland) Cork City (Írland) v Legia Warszawa (Pólland)Valur Reykjavík (Ísland) v Rosenborg (Noregur) Kukës (Albanía) v Valletta (Malta) Flora Tallinn (Eistland) v Hapoel Beer-Sheva (Ísrael) Spartaks Jūrmala (Lettland) v Crvena zvezda (Serbía) Alashkert (Armenía) v Celtic (Skotland) Spartak Trnava (Slóvakía) v Zrinjski (Bosnía og Hersegovina) Astana (Kazakhstan) v Sutjeska (Svartfjallaland)2. umferð: Astana (KAZ) / Sutjeska (MNE) v Midtjylland (DEN) Ludogorets Razgrad (BUL) / Crusaders (NIR) v F91 Dudelange (LUX) / Videoton (HUN) Kukës (ALB) / Valletta (MLT) v Olimpija Ljubljana (SVN) / Qarabağ (AZE) CFR Cluj (ROU) v Winners of the preliminary round / Malmö (SWE) Dinamo Zagreb (CRO) v Flora Tallinn (EST) / Hapoel Beer-Sheva (ISR) Spartaks Jūrmala (LVA) / Crvena zvezda (SRB) v Sūduva (LTU) / APOEL (CYP) BATE Borisov (BLR) v HJK Helsinki (FIN) / Víkingur (FRO) Shkëndija (MKD) / The New Saints (WAL) v Torpedo Kutaisi (GEO) / Sheriff (MDA) Cork City (IRL) / Legia Warszawa (POL) v Spartak Trnava (SVK) / Zrinjski (BIH)Alashkert (ARM) / Celtic (SCO) v Valur Reykjavík (ISL) / Rosenborg (NOR)
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira