Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 11:15 Jóhann Berg situr í grasinu og bíður eftir aðhlynningu S2 Sport Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Hjörvar var að vanda í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fóru þeir yfir aðdraganda vítaspyrnudómsins. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist og þurfti að fara af velli. Rúrik Gíslason kom inn á í hans stað. Skiptingin gerðist þó ekki eins hratt og Hjörvar hefði viljað, Íslendingar voru einum færri í smá stund og á þeim tíma fékk Hörður Björgvin Magnússon dæmda á sig vítaspyrnu. Hjörvar var virkilega ósáttur með Heimi og félaga í þessu máli og benti á að hann hefði gert þetta áður, í fyrsta leik undankeppninnar á móti Úkraínu. Þá fékk Ísland mark í bakið eftir slæman varnarleik, einum færri eftir meiðsli. „Jói Berg þarf að fara út af og það er langur aðdragandi að því. Þarna á að koma maður strax inn á því hann situr þarna og gefur tíma,“ sagði Hjörvar. „Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“ Reynir Leósson tók undir þetta og benti á að Heimir sjálfur segði oft að úrslitin þegar komið er upp í svona háan gæðaflokk ráðist oft á litlum smáatriðum. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á leikdögum á HM í fótbolta. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Hjörvar var að vanda í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fóru þeir yfir aðdraganda vítaspyrnudómsins. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist og þurfti að fara af velli. Rúrik Gíslason kom inn á í hans stað. Skiptingin gerðist þó ekki eins hratt og Hjörvar hefði viljað, Íslendingar voru einum færri í smá stund og á þeim tíma fékk Hörður Björgvin Magnússon dæmda á sig vítaspyrnu. Hjörvar var virkilega ósáttur með Heimi og félaga í þessu máli og benti á að hann hefði gert þetta áður, í fyrsta leik undankeppninnar á móti Úkraínu. Þá fékk Ísland mark í bakið eftir slæman varnarleik, einum færri eftir meiðsli. „Jói Berg þarf að fara út af og það er langur aðdragandi að því. Þarna á að koma maður strax inn á því hann situr þarna og gefur tíma,“ sagði Hjörvar. „Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“ Reynir Leósson tók undir þetta og benti á að Heimir sjálfur segði oft að úrslitin þegar komið er upp í svona háan gæðaflokk ráðist oft á litlum smáatriðum. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á leikdögum á HM í fótbolta.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15