Sumarmessan: Hjörvar tók Heimi á teppið fyrir seinar skiptingar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. júní 2018 11:15 Jóhann Berg situr í grasinu og bíður eftir aðhlynningu S2 Sport Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Hjörvar var að vanda í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fóru þeir yfir aðdraganda vítaspyrnudómsins. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist og þurfti að fara af velli. Rúrik Gíslason kom inn á í hans stað. Skiptingin gerðist þó ekki eins hratt og Hjörvar hefði viljað, Íslendingar voru einum færri í smá stund og á þeim tíma fékk Hörður Björgvin Magnússon dæmda á sig vítaspyrnu. Hjörvar var virkilega ósáttur með Heimi og félaga í þessu máli og benti á að hann hefði gert þetta áður, í fyrsta leik undankeppninnar á móti Úkraínu. Þá fékk Ísland mark í bakið eftir slæman varnarleik, einum færri eftir meiðsli. „Jói Berg þarf að fara út af og það er langur aðdragandi að því. Þarna á að koma maður strax inn á því hann situr þarna og gefur tíma,“ sagði Hjörvar. „Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“ Reynir Leósson tók undir þetta og benti á að Heimir sjálfur segði oft að úrslitin þegar komið er upp í svona háan gæðaflokk ráðist oft á litlum smáatriðum. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á leikdögum á HM í fótbolta. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í seinni hálfleik í leik Íslands og Argentínu á laugardag. Vítaspyrnan var dæmd á meðan Íslendingar voru einum færri og er sérfræðingurinn Hjörvar Hafliðason ósáttur með skiptingar íslenska liðsins. Hjörvar var að vanda í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld og fóru þeir yfir aðdraganda vítaspyrnudómsins. Jóhann Berg Guðmundsson meiddist og þurfti að fara af velli. Rúrik Gíslason kom inn á í hans stað. Skiptingin gerðist þó ekki eins hratt og Hjörvar hefði viljað, Íslendingar voru einum færri í smá stund og á þeim tíma fékk Hörður Björgvin Magnússon dæmda á sig vítaspyrnu. Hjörvar var virkilega ósáttur með Heimi og félaga í þessu máli og benti á að hann hefði gert þetta áður, í fyrsta leik undankeppninnar á móti Úkraínu. Þá fékk Ísland mark í bakið eftir slæman varnarleik, einum færri eftir meiðsli. „Jói Berg þarf að fara út af og það er langur aðdragandi að því. Þarna á að koma maður strax inn á því hann situr þarna og gefur tíma,“ sagði Hjörvar. „Þetta hefði getað kostað okkur svo mikið.“ Reynir Leósson tók undir þetta og benti á að Heimir sjálfur segði oft að úrslitin þegar komið er upp í svona háan gæðaflokk ráðist oft á litlum smáatriðum. Sumarmessan er á dagskrá á Stöð 2 Sport klukkan 21:00 á leikdögum á HM í fótbolta.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00 Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. 17. júní 2018 09:55 Mest lesið Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Enski boltinn Lyon krækir í leikmann Liverpool Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fleiri fréttir Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Natasha með slitið krossband Sjáðu guttann skora geggjað mark fyrir Liverpool: Ný stjarna fædd á Anfield Máluðu dvergana sjö í kringum fræga veggmynd af Lamine Yamal Sjá meira
Umfjöllun: Argentína - Ísland 1-1 | Ekki einu sinni Messi gat unnið strákana okkar Alfreð Finnbogason skoraði fyrsta mark Íslands á HM í fótbolta og Hannes Þór Halldórsson varði vítaspyrnu frá Lionel Messi. Niðurstaðan stórkostlegt stig í Moskvu. 16. júní 2018 15:00
Jóhann Berg: Þetta var erfitt augnablik Jóhann Berg Guðmundsson þurfti að fara af velli vegna meiðsla gegn Argentínu. Hann veit ekki enn hversu alvarleg meiðslin eru. 16. júní 2018 16:15