Reynsluminnsta lið Englands í langan tíma Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. júní 2018 13:30 Gary Cahill (lengst til vinstri) er lang reynslumesti leikmaður Englands vísir/getty Enska landsliðið hefur leik á HM í Rússlandi í dag þegar þeir mæta Túnis í Volgograd. Liðin leika í G-riðli ásamt Belgíu og Panama. Eins og vanalega er mikil pressa á enska landsliðinu sem er nú undir stjórn Gareth Southgate. Oftast hefur England mætt til leiks með reynslumeira lið en í ár. Allar líkur eru á að byrjunarlið Southgate í kvöld verði það reynsluminnsta í manna minnum. Gary Cahill er reynslumesti leikmaðurinn í enska hópnum með 60 A-landsleiki að baki en næstir honum koma þeir Jordan Henderson og Danny Welbeck með 39 leiki hvor. Raheem Sterling (38), Kyle Walker (35) og Ashley Young (34) eru svo skammt undan. Leikur Túnis og Englands hefst klukkan 18:00.The #ENG XI to face #TUN today will have fewer caps on average than any England team in a World Cup opener in the past 52 years, or 22.5 each. The most seasoned team was at Italia 90, averaging 51 caps each as they kicked off. pic.twitter.com/L6joti22Ia— Nick Harris (@sportingintel) June 18, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. 17. júní 2018 15:45 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Enska landsliðið hefur leik á HM í Rússlandi í dag þegar þeir mæta Túnis í Volgograd. Liðin leika í G-riðli ásamt Belgíu og Panama. Eins og vanalega er mikil pressa á enska landsliðinu sem er nú undir stjórn Gareth Southgate. Oftast hefur England mætt til leiks með reynslumeira lið en í ár. Allar líkur eru á að byrjunarlið Southgate í kvöld verði það reynsluminnsta í manna minnum. Gary Cahill er reynslumesti leikmaðurinn í enska hópnum með 60 A-landsleiki að baki en næstir honum koma þeir Jordan Henderson og Danny Welbeck með 39 leiki hvor. Raheem Sterling (38), Kyle Walker (35) og Ashley Young (34) eru svo skammt undan. Leikur Túnis og Englands hefst klukkan 18:00.The #ENG XI to face #TUN today will have fewer caps on average than any England team in a World Cup opener in the past 52 years, or 22.5 each. The most seasoned team was at Italia 90, averaging 51 caps each as they kicked off. pic.twitter.com/L6joti22Ia— Nick Harris (@sportingintel) June 18, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. 17. júní 2018 15:45 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Ómar Ingi skyggði á Gidsel Handbolti Fleiri fréttir Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Sjá meira
Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. 17. júní 2018 15:45
Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti