Melania blandar sér í deilur um innflytjendafjölskyldur Kristín Ólafsdóttir skrifar 17. júní 2018 23:28 Melania Trump, forsetafrú Bandaríkjanna. Vísir/AFP Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, vill að lát verði á aðgerðum lögreglu sem beinast gegn fjölskyldum ólögregla innflytjenda við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Umræddar aðgerðir landamæralögreglu eru afleiðing strangrar stefnu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum, sem hefur verið harðlega gagnrýnd.Sjá einnig: Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Talið er að á síðustu sex vikum hafi komið upp yfir 2000 tilfelli þar sem börn eru aðskilin frá foreldrum sínum við inngöngu í Bandaríkin frá Mexíkó. Foreldrarnir, sem teljast ólöglegir innflytjendur, eru hnepptir í varðhald og sóttir til saka þegar þeir freista þess að komast yfir landamærin með fjölskyldur sínar. Börn þessara innflytjenda eru nú upp á bandarísk yfirvöld komin og skipta þau hundruðum, að því er segir í frétt BBC. Í yfirlýsingu frá talskonu Melaniu Trump segir að forsetafrúnni sé meinilla við að börn séu tekin frá foreldrum sínum á þennan hátt. Þá vonast hún til þess að þverpólitísk sátt náist um málið. Eiginmaður hennar Bandaríkjaforseti hefur sætt mikilli gagnrýni vegna málsins en sjálfur kennir hann lögum „sem Demókratar gáfu okkur“ um ástandið. Ekki er ljóst hvað forsetinn á við með þeirri staðhæfingu. Í gær hvatti Trump Demókrata og Repúblikana til samstarfs. Þannig mætti knýja fram umbætur í málinu, að því er segir í færslu forsetans á Twitter.Democrats can fix their forced family breakup at the Border by working with Republicans on new legislation, for a change! This is why we need more Republicans elected in November. Democrats are good at only three things, High Taxes, High Crime and Obstruction. Sad!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 16, 2018 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump gerður afturreka með afnám á vernd innflytjenda Áætlun sem varði innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun var felld úr gildi í mars. 25. apríl 2018 11:56 Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Chrissy Teigen heldur áfram að skjóta á forsetann á Twitter. 15. júní 2018 13:45 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Forsetafrú Bandaríkjanna, Melania Trump, vill að lát verði á aðgerðum lögreglu sem beinast gegn fjölskyldum ólögregla innflytjenda við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Umræddar aðgerðir landamæralögreglu eru afleiðing strangrar stefnu Donalds Trumps Bandaríkjaforseta í innflytjendamálum, sem hefur verið harðlega gagnrýnd.Sjá einnig: Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Talið er að á síðustu sex vikum hafi komið upp yfir 2000 tilfelli þar sem börn eru aðskilin frá foreldrum sínum við inngöngu í Bandaríkin frá Mexíkó. Foreldrarnir, sem teljast ólöglegir innflytjendur, eru hnepptir í varðhald og sóttir til saka þegar þeir freista þess að komast yfir landamærin með fjölskyldur sínar. Börn þessara innflytjenda eru nú upp á bandarísk yfirvöld komin og skipta þau hundruðum, að því er segir í frétt BBC. Í yfirlýsingu frá talskonu Melaniu Trump segir að forsetafrúnni sé meinilla við að börn séu tekin frá foreldrum sínum á þennan hátt. Þá vonast hún til þess að þverpólitísk sátt náist um málið. Eiginmaður hennar Bandaríkjaforseti hefur sætt mikilli gagnrýni vegna málsins en sjálfur kennir hann lögum „sem Demókratar gáfu okkur“ um ástandið. Ekki er ljóst hvað forsetinn á við með þeirri staðhæfingu. Í gær hvatti Trump Demókrata og Repúblikana til samstarfs. Þannig mætti knýja fram umbætur í málinu, að því er segir í færslu forsetans á Twitter.Democrats can fix their forced family breakup at the Border by working with Republicans on new legislation, for a change! This is why we need more Republicans elected in November. Democrats are good at only three things, High Taxes, High Crime and Obstruction. Sad!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 16, 2018
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Donald Trump Tengdar fréttir Trump gerður afturreka með afnám á vernd innflytjenda Áætlun sem varði innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun var felld úr gildi í mars. 25. apríl 2018 11:56 Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Chrissy Teigen heldur áfram að skjóta á forsetann á Twitter. 15. júní 2018 13:45 Mest lesið Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Innlent Ákærður fyrir fjórar nauðganir Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Fleiri fréttir Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Trump segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Sjá meira
Trump gerður afturreka með afnám á vernd innflytjenda Áætlun sem varði innflytjendur sem voru fluttir ólöglega til Bandaríkjanna sem börn fyrir brottvísun var felld úr gildi í mars. 25. apríl 2018 11:56
Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Chrissy Teigen heldur áfram að skjóta á forsetann á Twitter. 15. júní 2018 13:45