Twitter eftir leik: „Styttu af Hannesi á Breiðholtsbrautina“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 15:06 Hannes Þór Halldórsson fagnar í leikslok Vísir/getty Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira