Twitter eftir leik: „Styttu af Hannesi á Breiðholtsbrautina“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 15:06 Hannes Þór Halldórsson fagnar í leikslok Vísir/getty Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira
Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta í dag. Sergio Aguero kom Argentínu yfir í fyrri hálfleik en Alfreð Finnbogason jafnaði aðeins fjórum mínútum síðar. Eins og ávallt á landsleikjum Íslands þá var þjóðin lífleg á Twitter. Flestir eru á því að Hannes Þór Halldórsson hafi verið maður leiksins en hann varði vítaspyrnu frá Lionel Messi í leiknum.Argentínumenn ættu að þakka okkur. Hingað til hefur liðið sem náði 1-1 jafntefli við okkur í fyrsta leik á stórmóti endað á að vinna mótið. #hmruv#fyririsland — Jóhann Skagfjörð (@joiskag) June 16, 2018 Getum við ekki fundið upp nýja súper fálkaorðu handa Hannesi? #hmruv — Kormákur Garðarsson (@tiradesgalore) June 16, 2018#Takk Saltverk fyrir að gefa Birki Má frí í vinnunni til að kíkja á HM. Mjög flottur í þessum leik — Tómas Sjöberg (@tommikungfu) June 16, 2018TFW a Messi free kick misses your head by inches pic.twitter.com/yxVVbBbBl9 — ESPN (@espn) June 16, 2018Íþróttamaður ársins heitir Hannes. #hmruv — Skarpi Gudmundsson (@SkarpiG) June 16, 2018HAHAHAHHAHAHAHAH #ARGICE#hmruv — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) June 16, 2018Ísland var að vinna Argentínu 1-1!!!! — Auðunn Blöndal (@Auddib) June 16, 2018Iceland beat England two years ago, but this is Argentina. They are actually good in tournaments and have won this thing (twice) in the past 50 years. #FyrirIsland#Huh — Corey Masisak (@cmasisak22) June 16, 2018Hahahaha fyrir 6 árum fór ég snemma af markmannsæfingu með Hannesi því ég var að drífa mig á grímuball MR í Súlnasalnum , eg fyrirlít mig — Hrafnhildur Agnarsdóttir (@Hreffie) June 16, 2018Ef Hannes verður áfram í fallbaráttu í Danmörku er heimurinn ósanngjarn #FYRIRISLAND#HMRUV#worldcup2018#fotboltinet#ÍSL — Björn R Halldórsson (@bjornreynir) June 16, 2018Öll lið í heiminum: Skorum snemma og þá brotna þeir, auðvelt eftir það. Þessir gaurar: Ok pic.twitter.com/wM9TyHT628 — Hjörtur Hjartar (@hjorturh) June 16, 2018Um leið og ísland nær boltanum gerist eitthvað hættulegt. Vandamálið er bara að það er nokkuð erfitt að ná boltanum #hmruv#ARGISL — Daníel Freyr Jónsson (@danielfj91) June 16, 2018Búnar 5 mínútur af seinni hálfleik í Ísland - Argentína og nágranni minn byrjar að slá garðinn sinn. Hvar kaupir maður nýjan nágranna? #hmruv#ARGISL — Jónas Þrastarson (@JonasTrastarson) June 16, 2018Icelandic manager Heimir Hallgrímsson told me that what gets lost beneath the "Dentist/Tiny Island/plucky Iceland" stories is that his team WON their qualifying group that included Croatia, Turkey and Ukraine. They CAN play football. As Argentina are discovering Today — roger bennett (@rogbennett) June 16, 2018Ég vil fá styttu af Hannesi á miðri Breiðholtsbrautinni. #fyririsland#hmruv#fotboltinet#ISL — Bogi Örn Jónsson (@bogiorn95) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Mega ekki sýna neikvæð viðbrögð í garð Trumps Sport Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Íslenski boltinn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Fleiri fréttir Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Sjá meira