Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 14:28 Nei, vinur! Ekki í dag. Vísir/getty Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira
Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Enski boltinn Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn ÍA og Vestri mætast inni Íslenski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Fleiri fréttir Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Sjá meira