Ekki nema fimmtán prósent líkur á íslenskum sigri að mati „stærðfræðigaldramannsins“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 16. júní 2018 09:36 Stundin í Nice er ennþá að trufla enska landsliðið. Vísir/Getty Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birti á dögunum. Maðurinn á bak við líkanið er helst þekktur fyrir að hafa spáð rétt fyrir um úrslit í öllum ríkjum Bandaríkjanna í forsetakosningum árið 2012. Sá maður er Nate Silver, forsprakki FiveThirtyEight, en hann hefur meðal annars verið kallaður „stærðfræðigaldramaðurinn“ fyrir spálíkön hans sem þykja vera nákvæmari en flest, samanber spánna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2012. Sem fyrr segir hefur vefsíða hans nú gefið út spá fyrir HM og er Silver með puttanna í henni því hann er skráður fyrir tölfræðivinunni sem er að baki spánni. Sigurlíkur Íslands eru sem fyrr segir fimmtán prósent en 64 líkur eru á sigri Argentínu, 24 prósent líkur eru á jafntefli. Tölfræðilíkanið segir einnig að um þriðjungslíkur séu á því að Ísland fari upp úr riðlinum í sextán liða úrslit en samkvæmt líkaninu eru minna en eitt prósent líkur á að Ísland fari alla leið og komi með bikarinn heim eftir mót. Samkvæmt útreikningum vefsíðunna er Ísland 23. besta liðið á HM, sem rímar ágætlega við stöðu landsliðsins á Fifa-listanum svokallaða, þar sem liðið er í 22. sæti. Líkan síðunnar segir að mestar líkur séu á brasilískum sigri á HM eða 19 prósent líkur, þar á eftir kemur Spánn með 16 prósent líkur og 14 prósent líkur eru á því að ríkjandi heimsmeistar Þjóðverja verji titilinn.Spálíkan FiveThirtyEight má sjá hér auk þess sem að nánari útlistun á útreikningunum má sjá hér. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Sigurlíkur Íslands gegn Argentínu eru ekki nema fimmtán prósent ef marka má sérstakt líkan sem tölfræðivefsíðan FiveThirtyEight birti á dögunum. Maðurinn á bak við líkanið er helst þekktur fyrir að hafa spáð rétt fyrir um úrslit í öllum ríkjum Bandaríkjanna í forsetakosningum árið 2012. Sá maður er Nate Silver, forsprakki FiveThirtyEight, en hann hefur meðal annars verið kallaður „stærðfræðigaldramaðurinn“ fyrir spálíkön hans sem þykja vera nákvæmari en flest, samanber spánna fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum árið 2012. Sem fyrr segir hefur vefsíða hans nú gefið út spá fyrir HM og er Silver með puttanna í henni því hann er skráður fyrir tölfræðivinunni sem er að baki spánni. Sigurlíkur Íslands eru sem fyrr segir fimmtán prósent en 64 líkur eru á sigri Argentínu, 24 prósent líkur eru á jafntefli. Tölfræðilíkanið segir einnig að um þriðjungslíkur séu á því að Ísland fari upp úr riðlinum í sextán liða úrslit en samkvæmt líkaninu eru minna en eitt prósent líkur á að Ísland fari alla leið og komi með bikarinn heim eftir mót. Samkvæmt útreikningum vefsíðunna er Ísland 23. besta liðið á HM, sem rímar ágætlega við stöðu landsliðsins á Fifa-listanum svokallaða, þar sem liðið er í 22. sæti. Líkan síðunnar segir að mestar líkur séu á brasilískum sigri á HM eða 19 prósent líkur, þar á eftir kemur Spánn með 16 prósent líkur og 14 prósent líkur eru á því að ríkjandi heimsmeistar Þjóðverja verji titilinn.Spálíkan FiveThirtyEight má sjá hér auk þess sem að nánari útlistun á útreikningunum má sjá hér.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00 Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ísland aðeins sjö prósentum frá öðru sæti riðilsins í útreikningum Opta Fjölmiðlar og tölfræðiþjónustur keppast nú við að spá fyrir um gang mála í riðlakeppni HM í fótbolta í Rússlandi sem hefst seinna í vikunni og það er alltaf fróðlegt að skoða hvaða trú þessir aðilar hafa á íslensku strákunum. 12. júní 2018 16:00