Áfram Ísland! Sirrý Hallgrímsdóttir skrifar 16. júní 2018 07:00 Þessi helgi er líklega sú helgi sem við Íslendingar náum hvað best saman í mjög langan tíma. Við erum að hefja leik á HM í fyrsta sinn í sögunni, á móti einni bestu knattspyrnuþjóð í heimi. Uppselt er á leikinn og augu heimsins beinast að okkur. Hvernig sem leikurinn fer er afrek landsliðsins einstakt. Það er ekki bara í fótbolta þar sem við njótum velgengni, við erum komin á HM í handbolta karla og í kjörstöðu til að komast á HM kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Kannski getum við dregið lærdóm af íþróttunum fyrir öll önnur svið þjóðfélagsins. Þegar við vinnum saman, þegar við stöndum saman eru okkur allir vegir færir. Við búum í landi sem er í fremstu röð á öllum alþjóðlegum mælikvörðum sem skipta okkur máli. Við erum friðsælust, við stöndum fremst í jafnrétti kynjanna, hér er best að alast upp og við njótum mikillar efnahagslegrar velgengni sem er forsenda þess að við getum búið vel að okkar smæstu bræðrum og systrum. Á morgun er svo sjálfur þjóðhátíðardagurinn, 17. júní, þar sem við öll komum saman og gleðjumst yfir því að vera sjálfstæð þjóð. Það er nefnilega þannig að það er gott að búa hér og það er gott að vera Íslendingur. Það erum við öll, innfæddir og nýir Íslendingar, sammála um. Við ættum kannski að muna það oftar að velgengnin kemur þegar við vinnum saman. Gleðilega hátíð. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Birtist í Fréttablaðinu Sirrý Hallgrímsdóttir Mest lesið Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Skoðun Skoðun Kæru háskólastúdentar - framtíðin er ykkar! Magnús Karl Magnússon skrifar Skoðun Pólska sjónarhornið Halldór Auðar Svansson skrifar Skoðun Bjarni gleðst yfir tapi mínu í varaformannskjöri Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun RÚV: Gefið okkur Eurovision-gleðina aftur! Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Rektor sem gerir ómögulegt mögulegt Vilborg Ása Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Léttleiki og lýðræði – kjósum Höllu sem formann VR Björg Gilsdóttir skrifar Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar Skoðun Hvað vakir fyrir utanríkisráðherra? Snorri Másson skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Framtíð Háskóla Íslands Áróra Rós Ingadóttir skrifar Skoðun Á krossgötum í Úkraínu Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun St. Tómas Aquinas Árni Jensson skrifar Skoðun Skólinn okkar, FSH Elmar Ægir Eysteinsson skrifar Skoðun Föður- og mæðralaus börn Lúðvík Júlíusson skrifar Skoðun Minni kvaðir - meira frelsi? Eva Magnúsdóttir skrifar Skoðun Forstjórinn á Neskaupstað Björn Ólafsson skrifar Skoðun Woke-ið lifir! Bjarni Snæbjörnsson skrifar Skoðun Almennar skimanir fyrir ristilkrabbameini að hefjast Alma D. Möller skrifar Skoðun Plastflóðið Emily Jaimes Richey-Stavrand,Johanna Franke,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Baráttan á norðurslóðum Eiríkur Björn Björgvinsson skrifar Skoðun Orðið er þitt: Af orðsnillingum og hjálpardekkjum Lilja Dögg Jónsdóttir skrifar Skoðun Farsæl reynsla af stjórnun og samvinnu Ingibjörg Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Trump kemur ekki á óvart, en Evrópa getur það Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Ef það er vilji, þá er vegur Jóhanna Klara Stefánsdóttir,Ingólfur Bender skrifar Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Snúið til betri vegar Bragi Bjarnason skrifar Skoðun Er varnarsamningurinn við Bandaríkin í hættu? Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Stöðvum blóðmerahaldið á Íslandi Linda Karen Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Forysta til framtíðar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Sjá meira
Þessi helgi er líklega sú helgi sem við Íslendingar náum hvað best saman í mjög langan tíma. Við erum að hefja leik á HM í fyrsta sinn í sögunni, á móti einni bestu knattspyrnuþjóð í heimi. Uppselt er á leikinn og augu heimsins beinast að okkur. Hvernig sem leikurinn fer er afrek landsliðsins einstakt. Það er ekki bara í fótbolta þar sem við njótum velgengni, við erum komin á HM í handbolta karla og í kjörstöðu til að komast á HM kvenna í knattspyrnu á næsta ári. Kannski getum við dregið lærdóm af íþróttunum fyrir öll önnur svið þjóðfélagsins. Þegar við vinnum saman, þegar við stöndum saman eru okkur allir vegir færir. Við búum í landi sem er í fremstu röð á öllum alþjóðlegum mælikvörðum sem skipta okkur máli. Við erum friðsælust, við stöndum fremst í jafnrétti kynjanna, hér er best að alast upp og við njótum mikillar efnahagslegrar velgengni sem er forsenda þess að við getum búið vel að okkar smæstu bræðrum og systrum. Á morgun er svo sjálfur þjóðhátíðardagurinn, 17. júní, þar sem við öll komum saman og gleðjumst yfir því að vera sjálfstæð þjóð. Það er nefnilega þannig að það er gott að búa hér og það er gott að vera Íslendingur. Það erum við öll, innfæddir og nýir Íslendingar, sammála um. Við ættum kannski að muna það oftar að velgengnin kemur þegar við vinnum saman. Gleðilega hátíð.
Skoðun Björn Þorsteinsson er gott rektorsefni Gunnþórunn Guðmundsdóttir,Halldór Guðmundsson skrifar
Skoðun Þegar grafið er undan sjálfi, lífsgleði og tilgangi mannvera Matthildur Björnsdóttir skrifar
Skoðun Magnús Karl Magnússon sem rektor – Skýr sýn á samvinnu og samtakamátt í vísindum Erna Magnúsdóttir skrifar