Maggi Gylfa fór fyrir rándýrum sextett í hjólatúr Kolbeinn Tumi Daðason í Kabardinka skrifar 13. júní 2018 17:30 Birkir Bjarnason, Hólmar Örn Eyjólfsson, Birkir Már Sævarsson, Magnús Gylfason, Hannes Þór Halldórsson og Hörður Björgvin Magnússon. Vísir/Vilhelm Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ákvað að gefa leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag eftir stífar æfingar dagana þrjá á undan. Leikmenn hafa hrósað æfingasvæðinu mikið og þar stendur upp úr grasvöllurinn sem þeir segja frábæran. Hitinn er mikill hér í Kabardinka, nálægt 30 stigum á hverjum degi og steikjandi sól. Aðstæður sem fæstir leikmenn Íslands eiga að venjast. Þeir nýttu frídaginn og fóru margir hverjir í hjólatúr. Magnús Gylfason, formaður landsliðsnefndar og sérfræðingur í að finna sér eitthvað að gera í frítíma, fór fyrir einum hópnum sem varð á vegi ljósmyndara Vísis. Þar voru nafnarnir Birkir Már Sævarsson og Bjarnason, Hannes Þór Halldórsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og Hörður Björgvin Magnússon. Rándýr sextett. Strákarnir æfa næst í fyrramálið áður en farið verður upp í flugvél og flogið á vit fyrsta leiksins í höfuðborginni Moskvu. Þar bíður sama bongóblíðan þótt hitinn í augnablikinu sé nær 20 stigum en 30. Þar mæta Íslendingar tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á laugardaginn, í leik sem fyrir fram er talinn einn sá mest spennandi í mótinu.Að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá Kabardink, bækistöð íslenska landsliðsins við Svartahaf. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók myndirnar. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira
Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari ákvað að gefa leikmönnum sínum frí frá æfingum í dag eftir stífar æfingar dagana þrjá á undan. Leikmenn hafa hrósað æfingasvæðinu mikið og þar stendur upp úr grasvöllurinn sem þeir segja frábæran. Hitinn er mikill hér í Kabardinka, nálægt 30 stigum á hverjum degi og steikjandi sól. Aðstæður sem fæstir leikmenn Íslands eiga að venjast. Þeir nýttu frídaginn og fóru margir hverjir í hjólatúr. Magnús Gylfason, formaður landsliðsnefndar og sérfræðingur í að finna sér eitthvað að gera í frítíma, fór fyrir einum hópnum sem varð á vegi ljósmyndara Vísis. Þar voru nafnarnir Birkir Már Sævarsson og Bjarnason, Hannes Þór Halldórsson, Hólmar Örn Eyjólfsson og Hörður Björgvin Magnússon. Rándýr sextett. Strákarnir æfa næst í fyrramálið áður en farið verður upp í flugvél og flogið á vit fyrsta leiksins í höfuðborginni Moskvu. Þar bíður sama bongóblíðan þótt hitinn í augnablikinu sé nær 20 stigum en 30. Þar mæta Íslendingar tvöföldum heimsmeisturum Argentínu á laugardaginn, í leik sem fyrir fram er talinn einn sá mest spennandi í mótinu.Að neðan má sjá skemmtilegar myndir frá Kabardink, bækistöð íslenska landsliðsins við Svartahaf. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, tók myndirnar.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Fótbolti Dómari blóðugur eftir slagsmál Sport Strákarnir komnir í úrslit Handbolti Lést sex dögum eftir að hafa orðið meistari Sport Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Enski boltinn Kærkominn sigur City Enski boltinn Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Körfubolti Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Enski boltinn Ófarir Spurs halda áfram Enski boltinn Gamli maðurinn lét Littler svitna Sport Fleiri fréttir Jason Daði kom inn af bekknum og skoraði Forest skaust upp í annað sæti Ófarir Spurs halda áfram Í beinni: West Ham - Liverpool | Enda árið á toppnum en með hversu mikið forskot? Í beinni: Fiorentina - Juventus | Gerir Albert gömlu konunni grikk? Kærkominn sigur City Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Sara Björk jafnaði tvisvar fyrir Al-Qadisiya Cecilía í liði ársins Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu „Vonandi færir nýja árið okkur titla“ Ráku annan þjálfarann á tímabilinu Salah, Son og De Bruyne gætu farið frítt næsta sumar Gæti þurft að fylla vörnina af miðjumönnum Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Saka búinn í aðgerð og verður frá í meira en tvo mánuði Tugmilljónakostnaður bíður Víkinga Hákon 21. Íslendingurinn til að spila í efstu deild á Englandi Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Emilía til Leipzig Sjá meira