Salah byrjaður að æfa með landsliðinu Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 13. júní 2018 16:30 Salah á æfingu landsliðsins í dag mynd/egypska knattspyrnusambandið Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. Salah meiddist í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool beið lægri hlut gegn Real Madrid. Í fyrstu var talið að hann gæti misst af HM en nú þykir orðið næsta víst að hann muni geta tekið einhvern þátt. Salah var mættur á æfingu landsliðsins í Rússlandi í dag og er það í fyrsta skipti sem hann tekur þátt í hópæfingu liðsins en er ekki einn með sjúkraþjálfara. Egyptar byrja keppni á HM á föstudag gegn Úrúgvæ. Þeir eru í riðli með gestgjöfum Rússlans og Sádi-Arabíu.عودة @MoSalah للتدريبات الجماعية #الفراعنة#egypic.twitter.com/IWgmMizn1Y — Egypt National Football Team (@Pharaohs) June 13, 2018 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12. júní 2018 17:30 Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4. júní 2018 11:15 Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4. júní 2018 06:00 Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10. júní 2018 07:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Framherjinn Mohamed Salah er byrjaður að æfa með egypska landsliðinu eftir axlarmeiðsli. Egyptar hefja leik á HM eftir aðeins tvo daga. Salah meiddist í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu þar sem Liverpool beið lægri hlut gegn Real Madrid. Í fyrstu var talið að hann gæti misst af HM en nú þykir orðið næsta víst að hann muni geta tekið einhvern þátt. Salah var mættur á æfingu landsliðsins í Rússlandi í dag og er það í fyrsta skipti sem hann tekur þátt í hópæfingu liðsins en er ekki einn með sjúkraþjálfara. Egyptar byrja keppni á HM á föstudag gegn Úrúgvæ. Þeir eru í riðli með gestgjöfum Rússlans og Sádi-Arabíu.عودة @MoSalah للتدريبات الجماعية #الفراعنة#egypic.twitter.com/IWgmMizn1Y — Egypt National Football Team (@Pharaohs) June 13, 2018
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12. júní 2018 17:30 Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4. júní 2018 11:15 Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4. júní 2018 06:00 Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10. júní 2018 07:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Sjá meira
Greip um meiddu öxlina á Salah og bað um selfie Egypskur knattspyrnuáhugamaður er væntanlega ekki vinsælasti maðurinn þar í landi eftir að hafa verið aðeins of aðgangsharður þegar hann sóttist eftir selfie með Mo Salah. 12. júní 2018 17:30
Mohamed Salah er í HM-hópi Egypta Mohamed Salah, framherji Liverpool, er í 23 manna HM-hópi Egyptalands sem var tilkynntur í dag. Salah fer því á HM í Rússlandi sem hefst eftir tæpar tvær vikur. 4. júní 2018 11:15
Salah á góðri leið í endurhæfingunni Mohamed Salah virðist vera á góðri leið í endurhæfingu sinni eftir meiðslin sem hann hlaut síðustu helgi í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 4. júní 2018 06:00
Ramos og Salah ekki búnir að grafa stríðsöxina Mohamed Salah, leikmaður Liverpool og Egyptalands, segir að hann og Sergio Ramos, varnarmaður Real Madrid, séu ekki búnir að grafa stríðsöxina. 10. júní 2018 07:00