Sverrir: Fannst við töluvert betra liðið á vellinum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. júní 2018 21:28 Sverrir Ingi á skalla í átt að marki Króatíu vísir/vilhelm Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Sverrir Ingi Ingason kom inn í byrjunarlið Íslands fyrir leikinn gegn Króatíu í kvöld. Leikurinn tapaðist 2-1 og er Ísland úr leik á HM. „Ég er virkilega stoltur af liðinu. Ég held við höfum spilað okkar besta leik í mótinu hingað til. Fengum urmul af færum til þess að skora og það leiðinlega við það að fara út á svona frammistöðu, að þetta gafi ekki dottið með okkur í dag,“ sagði Sverrir Ingi við Tómas Þór Þórðarson í Rostov í leikslok. „Getum labbað stoltir frá borði og við gáfum allt í þetta. Ætluðum að fara áfram en svona er fótboltinn.“ Sverrir kom inn í byrjunarliðið fyrir Kára Árnason, hvenær vissi hann að hann kæmi inn í liðið? „Heimir sagið við mig eftir Nígeríuleikinn, við alla varamennina, að það sé minnsta pásan milli leikja og hann gæti þurft ferska fætur. Það er lykilatriðið í svona móti að vera með ferska fætur, Kári og Raggi hafa spilað frábærlega í mótinu.“ Strákarnir fengu að vita það í hálfleik að Argentína væri yfir gegn Nígeríu en Sverrir sagðist ekki hafa vitað að Nígería hefði jafnað eða Argentína komist aftur yfir. „Við reyndum hvað við gátum að ýta á þá og ná 2-1 markinu og við vorum helvíti nálægt því. Sérstaklega eftir að þeir komast yfir, þá erum við með öll völd á leiknum og erum að skapa okkur dauðafæri eftir dauðafæri. Svekkjandi í fyrri hálfleik að við fáum dauðafæri þar, hefði verið gott að komast yfir.“ „Allir sem voru á vellinum gáfu sig 100 prósent í verkefnið og það er ákveðið afrek fyrir sig að hafa kkomið hingað. Við lendum í sterkum riðli með frábærum þjóðum. Þrátt fyrir að þeir hafi gert ákveðnar breytingar þá eru frábærir leikmenn sem koma inn í staðinn og mér fannst við bara töluvert betra liðið á vellinum í dag,“ sagði Sverrir Ingi Ingason.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01 Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07 Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45 Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37 Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Sjá meira
Twitter eftir leik: „Aldrei verið stoltari sem Íslendingur“ Ísland er úr leik á HM í fótbolta eftir 2-1 tap gegn Króatíu í lokaleiknum. Króatar skoruðu sigurmarkið á lokamínútunum þegar íslenskt mark hefði sent okkur áfram þar sem Argentína vann Nígeríu með einu marki. 26. júní 2018 20:01
Einkunnir Íslands: Emil bestur í kvöld Venju samkvæmt gefur Vísir leikmönnum íslenska landsliðsins einkunn fyrir frammistöðu sína á HM. Það voru margir frábærir á vellinum í kvöld. 26. júní 2018 20:07
Umfjöllun: Ísland - Króatía 1-2 | HM-draumurinn á enda eftir grátlegt tap Ísland er úr leik á HM í fótbolta þrátt fyrir hetjulega baráttu gegn Króatíu í kvöld. Króatía og Argentína komust áfram úr D-riðlinum á HM. 26. júní 2018 19:45
Heimir um nýjan samning: Ég þarf að hugsa um þetta Heimir Hallgrímsson vísaði í gömul svör þegar hann var spurður um framtíð sína sem landsliðsþjálfari. 26. júní 2018 20:37
Gylfi: Við viljum halda Heimi Gylfi Þór Sigurðsson segir vonbrigðin óneitanlega mikil eftir að Ísland féll úr leik á HM í knattspyrnu. 26. júní 2018 21:09