Náði bata um leið og hún tók nýtt lyf við astma Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 24. júní 2018 19:00 Kona sem glímdi við alvarlegan astma í aldarfjórðung náði bata um leið og þegar hún byrjaði að taka nýtt lyf fyrir nokkrum mánuðum. Hún vonar að fleiri astmasjúklingar fái notið lyfsins en nú þarf sérstaka undanþágu til að fá það. Gyða Jónsdóttir var 18 ára þegar hún veiktist af asma. Sjúkdómurinn ágerðist og varð fljótt mjög alvarlegur. Dagurinn byrjaði yfirleitt eins. „Ég þurfti að passa að hreyfa mig ekki neitt því ef ég gerði það áður en ég tók lyfin mín fékk ég kast. Ég hóstaði yfirleitt þar til ég kastaði upp á morgnana. Ég var alveg í þrjá tíma að koma mér af stað á hverjum einasta morgni,“ segir hún. Gyða þurfti að taka fjögur lyf og var tíður gestur á bráðamóttöku. Hún var búin að reyna allt til að ná bata þegar hún leitaði til læknis á þessu ári „Ég fæ tíma hjá Unni Steinu Björnsdóttur sem að er alveg frábær astma- og ofnæmislæknir og hún mælir með því að ég fái Nukala lyfjameðferð. Ég hafði ekki mikla trú á því því ég var búin að reyna allt. Ég fer í fyrstu sprautuna 15. febrúar og spyr hjúkrunarfræðinginn hvenær þetta fari að virka. Hún sagði strax og ég fór bara að hlæja. En ég hef ekki hóstað síðan þá útaf astma og hefur ekki liðið svona vel síðan ég var 18 ára gömul,“ segir hún. Gyða vill segja sögu sína svo aðrir sjúklingar í hennar stöðu viti af lyfinu en nú þarf að sækja um undanþágu til að fá það. Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira
Kona sem glímdi við alvarlegan astma í aldarfjórðung náði bata um leið og þegar hún byrjaði að taka nýtt lyf fyrir nokkrum mánuðum. Hún vonar að fleiri astmasjúklingar fái notið lyfsins en nú þarf sérstaka undanþágu til að fá það. Gyða Jónsdóttir var 18 ára þegar hún veiktist af asma. Sjúkdómurinn ágerðist og varð fljótt mjög alvarlegur. Dagurinn byrjaði yfirleitt eins. „Ég þurfti að passa að hreyfa mig ekki neitt því ef ég gerði það áður en ég tók lyfin mín fékk ég kast. Ég hóstaði yfirleitt þar til ég kastaði upp á morgnana. Ég var alveg í þrjá tíma að koma mér af stað á hverjum einasta morgni,“ segir hún. Gyða þurfti að taka fjögur lyf og var tíður gestur á bráðamóttöku. Hún var búin að reyna allt til að ná bata þegar hún leitaði til læknis á þessu ári „Ég fæ tíma hjá Unni Steinu Björnsdóttur sem að er alveg frábær astma- og ofnæmislæknir og hún mælir með því að ég fái Nukala lyfjameðferð. Ég hafði ekki mikla trú á því því ég var búin að reyna allt. Ég fer í fyrstu sprautuna 15. febrúar og spyr hjúkrunarfræðinginn hvenær þetta fari að virka. Hún sagði strax og ég fór bara að hlæja. En ég hef ekki hóstað síðan þá útaf astma og hefur ekki liðið svona vel síðan ég var 18 ára gömul,“ segir hún. Gyða vill segja sögu sína svo aðrir sjúklingar í hennar stöðu viti af lyfinu en nú þarf að sækja um undanþágu til að fá það.
Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Innlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent Fleiri fréttir Fall Play frá öllum hliðum Tilkynnt um dróna yfir Keflavíkurflugvelli Þriggja ára fangelsi: Tók ekki mark á lygilegri frásögn Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Sjá meira