Margir erlendir ríkisborgarar fá ekki húsaleigubætur Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 23. júní 2018 11:00 Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala. Um 86% þeirra sem svöruðu launakönnun Flóabandalagsins á pólsku sem gerð var á síðasta ári sögðust hvorki þiggja húsnæðisbætur né vaxtabætur. Una Jónsdóttir deildarstjóri leigumarkaðsmála hjá Íbúðarlánasjóði segir að aðstæður erlendra ríkisborgarar á leigumarkaði hér á landi séu bágbornar. „Það er í raun og veru sláandi að sjá hversu lágt hlutfall erlendra ríkisborgara þiggja húsnæðisbætur. Getur verið vísbending um að þau séu ekki nægilega upplýst um réttindi sín hér á landi.“ segir Una Jónsdóttir.Mikilvægt að fræða þennan hóp Una segir að mjög margir erlendir ríkisborgarar hafi flutt til landsins á síðasta ári en aðfluttir umfram brottflutta hér á landi hafi verið átta þúsund meðan mannfjöldaaukningin var um tíu þúsund. Mikilvægt sé að fræða þennan hóp um réttindi sín. „Þannig að við teljum mikilvægt að miðla upplýsingum til leigjenda svo menn séu vel upplýstir um réttindi sín og skyldur á leigumarkaði. Það stendur til að útbúa kynningarefni fyrir leigutaka og leigusala. Svo allir séu upplýstir um gildandi leikreglur,“ segir Una. Una segir að ekki hafi verið reiknað út af hversu miklum fjármunum erlendir ríkisborgarar verði af vegna þessa en það verði gert í framhaldinu „Í takt við nýtt hlutverk Íbúðarlánasjóðs þá stendur til að komast til botns í þessu máli,“ segir Una í lokin. Húsnæðismál Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Sjá meira
Um níu af hverjum tíu erlendum ríkisborgurum þiggja hvorki húsnæðisbætur né vaxtabætur hér á landi samkvæmt launakönnun Flóabandalagsins. Deildarstjóri hjá Íbúðarlánasjóði segir niðurstöðurnar sláandi og farið verði í að útbúa kynningarefni fyrir þennan hóp og leigusala. Um 86% þeirra sem svöruðu launakönnun Flóabandalagsins á pólsku sem gerð var á síðasta ári sögðust hvorki þiggja húsnæðisbætur né vaxtabætur. Una Jónsdóttir deildarstjóri leigumarkaðsmála hjá Íbúðarlánasjóði segir að aðstæður erlendra ríkisborgarar á leigumarkaði hér á landi séu bágbornar. „Það er í raun og veru sláandi að sjá hversu lágt hlutfall erlendra ríkisborgara þiggja húsnæðisbætur. Getur verið vísbending um að þau séu ekki nægilega upplýst um réttindi sín hér á landi.“ segir Una Jónsdóttir.Mikilvægt að fræða þennan hóp Una segir að mjög margir erlendir ríkisborgarar hafi flutt til landsins á síðasta ári en aðfluttir umfram brottflutta hér á landi hafi verið átta þúsund meðan mannfjöldaaukningin var um tíu þúsund. Mikilvægt sé að fræða þennan hóp um réttindi sín. „Þannig að við teljum mikilvægt að miðla upplýsingum til leigjenda svo menn séu vel upplýstir um réttindi sín og skyldur á leigumarkaði. Það stendur til að útbúa kynningarefni fyrir leigutaka og leigusala. Svo allir séu upplýstir um gildandi leikreglur,“ segir Una. Una segir að ekki hafi verið reiknað út af hversu miklum fjármunum erlendir ríkisborgarar verði af vegna þessa en það verði gert í framhaldinu „Í takt við nýtt hlutverk Íbúðarlánasjóðs þá stendur til að komast til botns í þessu máli,“ segir Una í lokin.
Húsnæðismál Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Fönguðu augnablikin þegar tunglið skyggði á Mars Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Settur ráðherra skipar skrifstofustjóra Börnin búin að velja ný nöfn á skólana á Kársnesi „Nokkuð þægilegt samtal um hver fái hvað“ Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Óróahviður í Mýrafjöllum sagðar líkjast aðdraganda Reykjaneselda Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Síðasti fundur starfsstjórnar og rýnt í ráðherrakapalinn Fólk fari varlega í kringum nýfædd börn í jólaboðunum Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Borgin fær 150 milljónir frá ESB til að hreinsa Tjörnina og Vatnsmýri Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Vill að stjórn FH fari frá Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Setur út á aðbúnað og umgjörð starfseminnar á neyðarvistun Stuðla Kristrún sögð verða forsætisráðherra í nýrri stjórn Handtekinn vegna gruns um líkamsárás Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Eldstöðvar sem ógnað gætu Vestlendingum minna á sig Máttu ekki selja í stæði við Engjaveg fyrir Jólagesti Björgvins Andlátið á Stuðlum hafði mikil áhrif Valkyrjur ná saman, yfirfullar flugvélar og mistök ársins Þjóðin fær nýja ríkisstjórn í jólagjöf Umfangsmikið útkall í Suðurhrauni vegna mikils reyks Flýta flugeldasýningu og breyta hlaupaleiðum á Menningarnótt Bein útsending: Nýjustu tíðindi af viðræðunum Núðlusúpan reyndist 34 kíló af marijúana Fundu fíkniefni í gámi sama dag og stúlkan fannst látin Ein af hverjum fimm íbúðum tóm í nokkrum sveitarfélögum Sjá meira