Fataval Melaniu vekur furðu Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 21. júní 2018 19:53 Á myndinni má sjá Melaniu fara um borði í flugvélina í dag Vísir/Getty Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni „I really don’t care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. Þar heimsótti hún landamærabúðir við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Aðal fréttaritari CNN í Hvíta húsinu, Jim Acosta, hafði orð á þessu á Twitter í dag. Á jakkanum stendur í íslenskri þýðingu „Mér stendur á sama, hvað með þig?” Jakkinn kemur frá tískuversluninni Zara.Melania var í jakkanum þegar hún fór um borð í flugvél en þegar hún lenti var hún búin að skipta og komin í annan jakka. Talskona Melaniu segir að jakkinn sé ekki leynileg skilaboð um tilefni heimsóknarinnar. Hún sagði jafnframt: „Þetta er jakki. Það eru engin dulin skilaboð. Ég vona að fjölmiðlar ætli ekki að einbeita sér að klæðaburði hennar eftir þessa mikilvægu heimsókn hennar til Texas í dag, “ segir Stephanie Grisham talskona Melaniu Trump. Hér að neðan má sjá tíst Jim Acosta um jakkann. FLOTUS spox confirms Mrs. Trump wore a jacket to visit border kids that reads: "I really don't care. Do you?" Spox says: "It's a jacket. There was no hidden message. After today's important visit to Texas, I hope the media isn't going to choose to focus on her wardrobe." pic.twitter.com/Bp4Z8n455G— Jim Acosta (@Acosta) June 21, 2018 Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mexíkó Tengdar fréttir Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Óvíst hvað verður um börnin Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum. 21. júní 2018 11:33 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna klæddist jakka með áletruninni „I really don’t care, do u?” í dag þegar hún ferðaðist til McAllen í Texas. Þar heimsótti hún landamærabúðir við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. Aðal fréttaritari CNN í Hvíta húsinu, Jim Acosta, hafði orð á þessu á Twitter í dag. Á jakkanum stendur í íslenskri þýðingu „Mér stendur á sama, hvað með þig?” Jakkinn kemur frá tískuversluninni Zara.Melania var í jakkanum þegar hún fór um borð í flugvél en þegar hún lenti var hún búin að skipta og komin í annan jakka. Talskona Melaniu segir að jakkinn sé ekki leynileg skilaboð um tilefni heimsóknarinnar. Hún sagði jafnframt: „Þetta er jakki. Það eru engin dulin skilaboð. Ég vona að fjölmiðlar ætli ekki að einbeita sér að klæðaburði hennar eftir þessa mikilvægu heimsókn hennar til Texas í dag, “ segir Stephanie Grisham talskona Melaniu Trump. Hér að neðan má sjá tíst Jim Acosta um jakkann. FLOTUS spox confirms Mrs. Trump wore a jacket to visit border kids that reads: "I really don't care. Do you?" Spox says: "It's a jacket. There was no hidden message. After today's important visit to Texas, I hope the media isn't going to choose to focus on her wardrobe." pic.twitter.com/Bp4Z8n455G— Jim Acosta (@Acosta) June 21, 2018
Aðskilnaður barna og foreldra í Bandaríkjunum Bandaríkin Mexíkó Tengdar fréttir Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00 Óvíst hvað verður um börnin Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum. 21. júní 2018 11:33 Mest lesið Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Sjá meira
Melania Trump vildi sjá ástandið með eigin augum Melania Trump forsetafrú Bandaríkjanna flaug óvænt til McAllen í Texas í dag til þess að bera augum ástandið sem skapast hefur við landamæri Mexíkó og Bandaríkjanna. 21. júní 2018 18:00
Óvíst hvað verður um börnin Það er alls óvíst hvað verður um þau 2.300 börn sem yfirvöld skildu frá foreldrum sínum á síðustu vikum. 21. júní 2018 11:33