CSKA staðfestir komu Harðar Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. júní 2018 11:15 Hörður Björgvin í auglýsingu Icelandair þar sem hann upplifir drauminn um að verða heimsmeistari Vísir/Getty CSKA Moskva hefur staðfest komu íslenska landsliðsmannsins Harðar Björgvins Magnússonar til liðsins.Vísir hafði áður greint frá því að félagsskiptin væru yfirvofandi en nú hefur rússneska félagið staðfest þau. Hörður kemur til Rússlands frá enska 1. deildar félaginu Bristol. CSKA greindi frá því á Twitter síðu sinni að samkomulag hefði náðst við Hörð. Samningurinn verður undirritaður á komandi vikum, en Hörður er örlítið upptekinn með íslenska landsliðinu þessa dagana. Hörður dvaldi tvö tímabil í Englandi þar sem hann var meðal annars í liðinu sem sló Manchester United út úr deildarbikarnum síðasta tímabil. „Ég vil þakka Herði fyrir allt hans framlag til félagsins. Tími hans hjá okkur var árangursríkur og hann hefur bætt sig sem leikmaður ásamt því að hjálpa okkur að bæta okkar stöðu. Ég óska honum alls hins besta hjá CSKA,“ sagði fyrrum stjóri Harðar Lee Johnson á heimasíðu Bristol.#CSKA has agreed a deal to sign @bcfctweets defender Hörður Magnússon More: https://t.co/FrXud5Mw63pic.twitter.com/Gwb5cHLJu5 — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 20, 2018Hordur Magnusson has completed a move to CSKA Moscow for an undisclosed fee. Read more — Bristol City FC (@bcfctweets) June 20, 2018 Fótbolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira
CSKA Moskva hefur staðfest komu íslenska landsliðsmannsins Harðar Björgvins Magnússonar til liðsins.Vísir hafði áður greint frá því að félagsskiptin væru yfirvofandi en nú hefur rússneska félagið staðfest þau. Hörður kemur til Rússlands frá enska 1. deildar félaginu Bristol. CSKA greindi frá því á Twitter síðu sinni að samkomulag hefði náðst við Hörð. Samningurinn verður undirritaður á komandi vikum, en Hörður er örlítið upptekinn með íslenska landsliðinu þessa dagana. Hörður dvaldi tvö tímabil í Englandi þar sem hann var meðal annars í liðinu sem sló Manchester United út úr deildarbikarnum síðasta tímabil. „Ég vil þakka Herði fyrir allt hans framlag til félagsins. Tími hans hjá okkur var árangursríkur og hann hefur bætt sig sem leikmaður ásamt því að hjálpa okkur að bæta okkar stöðu. Ég óska honum alls hins besta hjá CSKA,“ sagði fyrrum stjóri Harðar Lee Johnson á heimasíðu Bristol.#CSKA has agreed a deal to sign @bcfctweets defender Hörður Magnússon More: https://t.co/FrXud5Mw63pic.twitter.com/Gwb5cHLJu5 — PFC CSKA Moscow (@PFCCSKA_en) June 20, 2018Hordur Magnusson has completed a move to CSKA Moscow for an undisclosed fee. Read more — Bristol City FC (@bcfctweets) June 20, 2018
Fótbolti Mest lesið Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Tekur Ómar hlutverki fyrirliða Íslands of alvarlega? Handbolti Hver er staðan og hvað tekur við? Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Slóvenía - Ísland | Allra síðasti séns Handbolti Elvar skráður inn á EM Handbolti Séra Guðni mættur til Malmö: „Við erum að fara í undanúrslit“ Handbolti Fleiri fréttir Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu Sjá meira