Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 09:30 Philippe Coutinho og Neymar fagna saman marki á HM. Vísir/Getty Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo þá er PSG tilbúið að borga 270 milljónir evra, rétt tæplega 40 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. Barcelona gæti því grætt talsverða peninga á Philippe Coutinho á hálfu ári séu Börsungar á annað borð tilbúnir að selja Brasilíumanninn til Frakklands.#EXCLUSIVAMD Ofertón del PSG de 270 millones por Coutinho https://t.co/MsvMQtFOcC Te lo cuenta @RogerTorellopic.twitter.com/X3gwBPudLp — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 9, 2018 Barcelona keypti Philippe Coutinho upphaflega á 125 millónir evra frá Liverpool en sú upphæð gat þó hækkað talsvert myndi leikmaðurinn ná ákveðnum áföngum hjá Barca. Mundo Deportivo segir aðalástæðuna fyrir áhuga PSG á Philippe Coutinho séu tilraunir eigandanna til að gleðja Neymar sem er orðinn órólegur eftir aðeins eitt tímabil hjá félaginu. Neymar hefur meðal annars lent upp á kant við einhverja meðspilara sína hjá Paris Saint-Germain en Brasilíumaðurinn yrði örugglega mjög sáttur við að fá góðan vin sinn til Parísar. Hvort Neymar yrði eins sáttur með að vera ekki lengur dýrasti leikmaður félagsins er hinsvegar allt önnur saga. Paris Saint-Germain borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar fyrir einu ári síðan. Þá keypti PSG upp samning Brasilíumannsins en það yrði miklu dýrara að kaupa upp samning Philippe Coutinho. Philippe Coutinho gerði samning við Barcelona þegar hann kom í janúar frá Liverpool og sá samningur er til júníloka 2023. Það kostar 400 milljónir evra að kaupa upp samning Coutinho. HM 2018 í Rússlandi Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo þá er PSG tilbúið að borga 270 milljónir evra, rétt tæplega 40 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. Barcelona gæti því grætt talsverða peninga á Philippe Coutinho á hálfu ári séu Börsungar á annað borð tilbúnir að selja Brasilíumanninn til Frakklands.#EXCLUSIVAMD Ofertón del PSG de 270 millones por Coutinho https://t.co/MsvMQtFOcC Te lo cuenta @RogerTorellopic.twitter.com/X3gwBPudLp — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 9, 2018 Barcelona keypti Philippe Coutinho upphaflega á 125 millónir evra frá Liverpool en sú upphæð gat þó hækkað talsvert myndi leikmaðurinn ná ákveðnum áföngum hjá Barca. Mundo Deportivo segir aðalástæðuna fyrir áhuga PSG á Philippe Coutinho séu tilraunir eigandanna til að gleðja Neymar sem er orðinn órólegur eftir aðeins eitt tímabil hjá félaginu. Neymar hefur meðal annars lent upp á kant við einhverja meðspilara sína hjá Paris Saint-Germain en Brasilíumaðurinn yrði örugglega mjög sáttur við að fá góðan vin sinn til Parísar. Hvort Neymar yrði eins sáttur með að vera ekki lengur dýrasti leikmaður félagsins er hinsvegar allt önnur saga. Paris Saint-Germain borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar fyrir einu ári síðan. Þá keypti PSG upp samning Brasilíumannsins en það yrði miklu dýrara að kaupa upp samning Philippe Coutinho. Philippe Coutinho gerði samning við Barcelona þegar hann kom í janúar frá Liverpool og sá samningur er til júníloka 2023. Það kostar 400 milljónir evra að kaupa upp samning Coutinho.
HM 2018 í Rússlandi Spænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira