Nú vill PSG kaupa Philippe Coutinho Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2018 09:30 Philippe Coutinho og Neymar fagna saman marki á HM. Vísir/Getty Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo þá er PSG tilbúið að borga 270 milljónir evra, rétt tæplega 40 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. Barcelona gæti því grætt talsverða peninga á Philippe Coutinho á hálfu ári séu Börsungar á annað borð tilbúnir að selja Brasilíumanninn til Frakklands.#EXCLUSIVAMD Ofertón del PSG de 270 millones por Coutinho https://t.co/MsvMQtFOcC Te lo cuenta @RogerTorellopic.twitter.com/X3gwBPudLp — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 9, 2018 Barcelona keypti Philippe Coutinho upphaflega á 125 millónir evra frá Liverpool en sú upphæð gat þó hækkað talsvert myndi leikmaðurinn ná ákveðnum áföngum hjá Barca. Mundo Deportivo segir aðalástæðuna fyrir áhuga PSG á Philippe Coutinho séu tilraunir eigandanna til að gleðja Neymar sem er orðinn órólegur eftir aðeins eitt tímabil hjá félaginu. Neymar hefur meðal annars lent upp á kant við einhverja meðspilara sína hjá Paris Saint-Germain en Brasilíumaðurinn yrði örugglega mjög sáttur við að fá góðan vin sinn til Parísar. Hvort Neymar yrði eins sáttur með að vera ekki lengur dýrasti leikmaður félagsins er hinsvegar allt önnur saga. Paris Saint-Germain borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar fyrir einu ári síðan. Þá keypti PSG upp samning Brasilíumannsins en það yrði miklu dýrara að kaupa upp samning Philippe Coutinho. Philippe Coutinho gerði samning við Barcelona þegar hann kom í janúar frá Liverpool og sá samningur er til júníloka 2023. Það kostar 400 milljónir evra að kaupa upp samning Coutinho. HM 2018 í Rússlandi Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira
Franska félagið Paris Saint-Germain hefur gert risatilboð í Brasilíumanninn Philippe Coutinho sem var átti mjög gott heimsmeistarameistaramót í Rússlandi. Samkvæmt heimildum spænska blaðsins Mundo Deportivo þá er PSG tilbúið að borga 270 milljónir evra, rétt tæplega 40 milljarða íslenskra króna, fyrir þennan 26 ára gamla leikmann. Barcelona gæti því grætt talsverða peninga á Philippe Coutinho á hálfu ári séu Börsungar á annað borð tilbúnir að selja Brasilíumanninn til Frakklands.#EXCLUSIVAMD Ofertón del PSG de 270 millones por Coutinho https://t.co/MsvMQtFOcC Te lo cuenta @RogerTorellopic.twitter.com/X3gwBPudLp — Mundo Deportivo (@mundodeportivo) July 9, 2018 Barcelona keypti Philippe Coutinho upphaflega á 125 millónir evra frá Liverpool en sú upphæð gat þó hækkað talsvert myndi leikmaðurinn ná ákveðnum áföngum hjá Barca. Mundo Deportivo segir aðalástæðuna fyrir áhuga PSG á Philippe Coutinho séu tilraunir eigandanna til að gleðja Neymar sem er orðinn órólegur eftir aðeins eitt tímabil hjá félaginu. Neymar hefur meðal annars lent upp á kant við einhverja meðspilara sína hjá Paris Saint-Germain en Brasilíumaðurinn yrði örugglega mjög sáttur við að fá góðan vin sinn til Parísar. Hvort Neymar yrði eins sáttur með að vera ekki lengur dýrasti leikmaður félagsins er hinsvegar allt önnur saga. Paris Saint-Germain borgaði Barcelona 222 milljónir evra fyrir Neymar fyrir einu ári síðan. Þá keypti PSG upp samning Brasilíumannsins en það yrði miklu dýrara að kaupa upp samning Philippe Coutinho. Philippe Coutinho gerði samning við Barcelona þegar hann kom í janúar frá Liverpool og sá samningur er til júníloka 2023. Það kostar 400 milljónir evra að kaupa upp samning Coutinho.
HM 2018 í Rússlandi Spænski boltinn Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Enski boltinn Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Körfubolti Fleiri fréttir Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Í beinni: Barcelona - Celta | Skrefi nær titlinum? Í beinni: Everton - Man. City | Mega varla misstíga sig Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Sjá meira