Southgate: Flestir hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar Einar Sigurvinsson skrifar 7. júlí 2018 09:30 Gareth Southgate. Vísir/getty Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ „Við erum ekki lið sem mætir bara og gerir eitthvað, labbar um eins og við séum búnir að vinna,“ sagði Southgate. Mild sem lék á sínum tíma 74 leiki fyrir sænska landsliðið var mjög ánægður fyrir hönd samlanda sinna þegar ljóst var að Svíar myndu mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Hann sagði leikmenn enska liðsins halda að þeir væru miklu betri en þeir raunverulega eru. „Við erum með stráka sem koma frá Barnsley, Leeds, Bolton og Blackburn. Það skiptir okkur máli. Svíum finnst gaman að minnast á það að við fáum þetta og hitt borgað, að við séum lið forréttinda,“ sagði Southgate. Þá tekur hann fram að leikmenn enska liðsins hafi ekki byrjað sinn ferill á háum launum í toppfélögum. „Mér finnst það ekki eiga við um þennan hóp. Flestir af okkar leikmönnum hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar. Hvort sem þeir byrjuðu ferillinn þar eða fóru á láni.“ „Það eru engir farþegar, engin sem sleppir því að pressa eða labbar um völlinn. Það er lykilástæða þess að við erum að sækja góð úrslit og við munum halda því áfram,“ sagði Gareth Southgate. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum klukkan 14:00 í dag. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, þvertekur fyrir orð Hakan Mild sem sagði ensku landsliðsmennina vera „ofdekruð börn.“ „Við erum ekki lið sem mætir bara og gerir eitthvað, labbar um eins og við séum búnir að vinna,“ sagði Southgate. Mild sem lék á sínum tíma 74 leiki fyrir sænska landsliðið var mjög ánægður fyrir hönd samlanda sinna þegar ljóst var að Svíar myndu mæta Englendingum í 8-liða úrslitum. Hann sagði leikmenn enska liðsins halda að þeir væru miklu betri en þeir raunverulega eru. „Við erum með stráka sem koma frá Barnsley, Leeds, Bolton og Blackburn. Það skiptir okkur máli. Svíum finnst gaman að minnast á það að við fáum þetta og hitt borgað, að við séum lið forréttinda,“ sagði Southgate. Þá tekur hann fram að leikmenn enska liðsins hafi ekki byrjað sinn ferill á háum launum í toppfélögum. „Mér finnst það ekki eiga við um þennan hóp. Flestir af okkar leikmönnum hafa spilað í Championship-deildinni eða neðar. Hvort sem þeir byrjuðu ferillinn þar eða fóru á láni.“ „Það eru engir farþegar, engin sem sleppir því að pressa eða labbar um völlinn. Það er lykilástæða þess að við erum að sækja góð úrslit og við munum halda því áfram,“ sagði Gareth Southgate. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum klukkan 14:00 í dag.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Sjá meira
Mild: Englendingar eru „ofdekruð börn“ Hakan Mild, fyrrum landsliðsmaður Svía í fótbolta, segir leikmenn Englands vera ofdekruð börn. England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum HM á morgun. 6. júlí 2018 06:00