Zlatan bauð Beckham veðmál: „Ef Svíar vinna fæ ég hvað sem ég vil úr Ikea“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2018 23:30 Beckham og Zlatan voru liðsfélagar hjá PSG víris/getty England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. Zlatan á 116 landsleiki að baki fyrir Svía þar sem hann gerði 62 mörk. Beckham, sem hefur verið lengur á hliðarlínunni heldur en Zlatan, spilaði 115 landsleiki fyrir England þar sem hann skoraði 17 mörk. „Hey, David Beckham, ef England vinnur þá skal ég bjóða þér í mat hvar sem er í heiminum, en ef Svíþjóð vinnur þá kaupir þú hvað sem ég vil úr Ikea, allt í lagi?“ skrifaði Zlatan á Instagram. Beckham svaraði fyrrum liðsfélaga sínum hjá PSG og sagði: „Ef Svíar vinna þá skal ég fara með þér í Ikea og kaupa hvað sem þú vilt í nýja glæsihúsið í Los Angeles. En þegar England vinnur þá vil ég að þú mætir og horfir á landsleik Englands á Wembley í enskri landsliðstreyju og fáir þér fisk og franskar í hálfleik.“vísir/skjáskot Yo @davidbeckham if @england wins I buy you dinner where ever you want in the world, but if @swemnt wins you buy me what ever I want from @ikeasverige ok? A post shared by Zlatan Ibrahimović (@iamzlatanibrahimovic) on Jul 6, 2018 at 11:59am PDT HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
England og Svíþjóð mætast í 8-liða úrslitum á HM í fótbolta á morgun. Fyrrum framherji Svía, Zlatan Ibrahimovic, bauð David Beckham upp í forvitnilegt veðmál fyrir leikinn. Zlatan á 116 landsleiki að baki fyrir Svía þar sem hann gerði 62 mörk. Beckham, sem hefur verið lengur á hliðarlínunni heldur en Zlatan, spilaði 115 landsleiki fyrir England þar sem hann skoraði 17 mörk. „Hey, David Beckham, ef England vinnur þá skal ég bjóða þér í mat hvar sem er í heiminum, en ef Svíþjóð vinnur þá kaupir þú hvað sem ég vil úr Ikea, allt í lagi?“ skrifaði Zlatan á Instagram. Beckham svaraði fyrrum liðsfélaga sínum hjá PSG og sagði: „Ef Svíar vinna þá skal ég fara með þér í Ikea og kaupa hvað sem þú vilt í nýja glæsihúsið í Los Angeles. En þegar England vinnur þá vil ég að þú mætir og horfir á landsleik Englands á Wembley í enskri landsliðstreyju og fáir þér fisk og franskar í hálfleik.“vísir/skjáskot Yo @davidbeckham if @england wins I buy you dinner where ever you want in the world, but if @swemnt wins you buy me what ever I want from @ikeasverige ok? A post shared by Zlatan Ibrahimović (@iamzlatanibrahimovic) on Jul 6, 2018 at 11:59am PDT
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira