Pepsi-mörkin: Hversu svekktir verða KR-ingar þegar þeir sjá þetta? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2018 12:30 KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. Víkingar fóru með öll þrjú stigin af KR-vellinum þökk sé sigurmarki frá Bjarna Pál Linnet á upphafsmínútu seinni hálfleiks í leik KR og Víkings í Pepsi-deildinni á sunnudagskvöldið. Pepsi-mörkin fóru vel yfir þetta dýrmæta sigurmark Víkingsliðsins og það má sjá á greiningu Pepsi-markanna að þetta var mark sem Vesturbæingar áttu auðveldlega að geta komið í veg fyrir. „Við sjáum þarna röð mistaka,“ sagði Þorvaldur Örlygsson og fór síðan yfir aðdraganda marksins. Hann fór yfir öll skallaeinvígin sem KR-inga töpuðu í teignum og hversu oft þeir gátu komið boltanum frá en gerðu ekki. Þorvaldur kallaði þetta „hjákátlegt“ og talaði um að KR-ingar þurfi að laga þetta. „Ef KR-liðið ætlar að keppa um efstu sætin eða berjast um titil þá er algjör skilyrði að koma boltanum í burtu,“ sagði Þorvaldur. Það má sjá þessa greiningu á sigurmarki Víkinga í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
KR-ingum líður örugglega ekkert betur þegar þeir skoða greiningu Pepsi-markanna á markinu sem kostaði KR-liðið öll stigin á sunnudagskvöldið. Víkingar fóru með öll þrjú stigin af KR-vellinum þökk sé sigurmarki frá Bjarna Pál Linnet á upphafsmínútu seinni hálfleiks í leik KR og Víkings í Pepsi-deildinni á sunnudagskvöldið. Pepsi-mörkin fóru vel yfir þetta dýrmæta sigurmark Víkingsliðsins og það má sjá á greiningu Pepsi-markanna að þetta var mark sem Vesturbæingar áttu auðveldlega að geta komið í veg fyrir. „Við sjáum þarna röð mistaka,“ sagði Þorvaldur Örlygsson og fór síðan yfir aðdraganda marksins. Hann fór yfir öll skallaeinvígin sem KR-inga töpuðu í teignum og hversu oft þeir gátu komið boltanum frá en gerðu ekki. Þorvaldur kallaði þetta „hjákátlegt“ og talaði um að KR-ingar þurfi að laga þetta. „Ef KR-liðið ætlar að keppa um efstu sætin eða berjast um titil þá er algjör skilyrði að koma boltanum í burtu,“ sagði Þorvaldur. Það má sjá þessa greiningu á sigurmarki Víkinga í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Í beinni: Svíþjóð - Ungverjaland | Ísland vonast eftir sænsku tapi eða jafntefli Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Svona er staðan: Strákarnir okkar þurfa að treysta á sænskt eða króatískt tap Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira