Enn hrynur úr fjallinu í Hítardal Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 17. júlí 2018 19:45 Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu. Ásýnd fjallsins er ekki frýnileg að sögn bónda í dalnum. „Það heyrðust bara hljóðin hér um nóttina en við sáum ekki skriðuna falla. Maður trúði varla sínum eigin augum þegar maður horfði til fjalls. Þetta er náttúrlega ljótt að sjá en maður venst því sjálfsagt,“ segir Finnbogi Leifsson, bóndi í Hítardal. Síðast um helgina hélt áfram að hrynja úr fjallinu en Leifur, sonur Finnboga, náði myndbandi af því þegar berg skreiðá sama staðúr Fagraskógarfjalli á laugardaginn. „Það var greinilegur rykmökkur sem kom og óhljóð meðþví,“ segir Finnbogi. Stangveiðifélagi Reykjavíkur hefur umsjón með Hítará og hefur veiðin í sumar gengið mun betur en á horfðist eftir að skriðan féll og stíflaði ána samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Þann 11. júlí síðastliðinn hafði veiðst um þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra. Óvíst er þó að svo stöddu hver þróunin verður til lengri tíma litið. Áin hefur fundið sér nýjan farveg fram hjá stífluni og lón myndast ofan við skriðuna. Ljóst er að nokkrir góðir veiðistaðir hafa glatast en nýir kunna að líta dagsins ljós þegar fram líða stundir. Líklega mun skriðufallið hafa einhver áhrif á lífríkið í ánni en veiðimenn eru hvattir til að sleppa þeim fiski sem þeir veiða. Tengdar fréttir Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32 Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35 Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00 Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26 Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Veiði í Hítará hefur gengið betur í ár en í fyrra, þrátt fyrir náttúruhamfarirnar í Hítardal þann 7. júlí. Enn falla skriður úr Fagraskógarfjalli en Hítará hefur nú fundið sér nýjan farveg framhjá stíflunni sem myndaðist í berghlaupinu. Ásýnd fjallsins er ekki frýnileg að sögn bónda í dalnum. „Það heyrðust bara hljóðin hér um nóttina en við sáum ekki skriðuna falla. Maður trúði varla sínum eigin augum þegar maður horfði til fjalls. Þetta er náttúrlega ljótt að sjá en maður venst því sjálfsagt,“ segir Finnbogi Leifsson, bóndi í Hítardal. Síðast um helgina hélt áfram að hrynja úr fjallinu en Leifur, sonur Finnboga, náði myndbandi af því þegar berg skreiðá sama staðúr Fagraskógarfjalli á laugardaginn. „Það var greinilegur rykmökkur sem kom og óhljóð meðþví,“ segir Finnbogi. Stangveiðifélagi Reykjavíkur hefur umsjón með Hítará og hefur veiðin í sumar gengið mun betur en á horfðist eftir að skriðan féll og stíflaði ána samkvæmt upplýsingum frá félaginu. Þann 11. júlí síðastliðinn hafði veiðst um þriðjungi meira en á sama tíma í fyrra. Óvíst er þó að svo stöddu hver þróunin verður til lengri tíma litið. Áin hefur fundið sér nýjan farveg fram hjá stífluni og lón myndast ofan við skriðuna. Ljóst er að nokkrir góðir veiðistaðir hafa glatast en nýir kunna að líta dagsins ljós þegar fram líða stundir. Líklega mun skriðufallið hafa einhver áhrif á lífríkið í ánni en veiðimenn eru hvattir til að sleppa þeim fiski sem þeir veiða.
Tengdar fréttir Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00 Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32 Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35 Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00 Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26 Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47 Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Innlent Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Erlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Fleiri fréttir Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku Sjá meira
Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Hamfaraflóðið sem lokaði farvegi efri hluta Hítarár fór varla framhjá neinum og það voru margir sem spáðu hörmungum í veiðinni í sumar. 14. júlí 2018 10:00
Mikil grjótskriða úr Fagraskógarfjalli: „Stórt fjall í ánni“ Skriðan er sögð gríðarstór en hún féll snemma í morgun. Hítardalsá stíflaðist og hefur stórt lón myndast fyrir aftan skriðuna. 7. júlí 2018 11:32
Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9. júlí 2018 15:35
Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Hamfaraflóði í Hítardal fór varla framhjá neinum og afleiðingar þess fyrir Hítará eru ennþá óljósar. 11. júlí 2018 09:00
Heimamanna bíður það verkefni að finna nafn á nýja lónið sem er komið til að vera Fullt hús var á íbúafundi í Lyngbrekku á Mýrum sem haldin var vegna skriðufalla í Hítardal um helgina. 10. júlí 2018 11:26
Hítará hefur fundið sér nýjan farveg Íbúi í Hítardal segir vatnið leita út í Tálma, hliðará Hítarár. Það sé sá farvegur sem íbúar hafi verið að vona að áin fyndi sér fram hjá skriðunni. 8. júlí 2018 11:47
Almannavarnir meta ástandið í Hítardal Almannavarnir eru að meta ástandið í Hítardal eftir skriðufall. 7. júlí 2018 14:37