Sagði Clinton vera „nauðgaralegan“ og óskaði að Weinstein yrði barinn til óbóta Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 16:42 Anthony Bourdain var mikill stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og lá ekki á skoðunum sínum gagnvart þeim sem sakaðir voru um kynferðislega áreitni eða ofbeldi. Vísir/Getty Viðtal við sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain sem tekið var í febrúar hefur verið birt, rúmum mánuði eftir andlát hans. Bourdain, sem var mikill talsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og stuðningsmaður kvenna, segir í viðtalinu að hann óskaði þess að Harvey Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi fyrir kynferðislegt ofbeldi sem hann beitti leikkonur í mörg ár. Bourdain hafði átt í sambandi við Asiu Argento, en hún er ein af fyrstu fórnarlömbum Weinstein. Bourdain er harðorður í garð Weinstein og vandar honum ekki kveðjurnar. Hann segir að þó hann hafi viljað að Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi, hafi hann þó haft þá kenningu að Weinstein myndi fá heilablóðfall á baðherberginu sínu, detta í baðkarið og lokastundum sínum fara í gegnum símann sinn og reyna finna einhvern sem myndi í raun svara símanum. Segir Bill Clinton vera ógeðslegan og „nauðgaralegan“ Bourdain gagnrýndi Hillary Clinton harðlega þegar hún svaraði fyrir tengsl sín við Harvey Weinstein. Weinstein var mikill stuðningsmaður Clinton og styrkti kosningabaráttu hennar, og Clinton beið lengi með að tjá sig um ásakanirnar eftir að þær birtust. Þá segir Bourdain Bill Clinton hafa verið mjög heillandi mann við fyrstu kynni og það sama megi segja um Hillary. Það sé þó ekki hægt að líta fram hjá því hvernig þau komu fram við þær konur sem sökuðu Bill Clinton um kynferðislega áreitni. „Hvernig þau eyðilögðu þessar konur, rifu þær í sundur og drógu úr trúverðugleika þerra fyrir það eitt að segja sannleikann“, segir Bourdain og bætir við að framkoma þeirra í garð kvennanna hafi verið viðurstyggileg. Clinton og Weinstein voru miklir vinir.Vísir/Getty MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11 „Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Viðtal við sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain sem tekið var í febrúar hefur verið birt, rúmum mánuði eftir andlát hans. Bourdain, sem var mikill talsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og stuðningsmaður kvenna, segir í viðtalinu að hann óskaði þess að Harvey Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi fyrir kynferðislegt ofbeldi sem hann beitti leikkonur í mörg ár. Bourdain hafði átt í sambandi við Asiu Argento, en hún er ein af fyrstu fórnarlömbum Weinstein. Bourdain er harðorður í garð Weinstein og vandar honum ekki kveðjurnar. Hann segir að þó hann hafi viljað að Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi, hafi hann þó haft þá kenningu að Weinstein myndi fá heilablóðfall á baðherberginu sínu, detta í baðkarið og lokastundum sínum fara í gegnum símann sinn og reyna finna einhvern sem myndi í raun svara símanum. Segir Bill Clinton vera ógeðslegan og „nauðgaralegan“ Bourdain gagnrýndi Hillary Clinton harðlega þegar hún svaraði fyrir tengsl sín við Harvey Weinstein. Weinstein var mikill stuðningsmaður Clinton og styrkti kosningabaráttu hennar, og Clinton beið lengi með að tjá sig um ásakanirnar eftir að þær birtust. Þá segir Bourdain Bill Clinton hafa verið mjög heillandi mann við fyrstu kynni og það sama megi segja um Hillary. Það sé þó ekki hægt að líta fram hjá því hvernig þau komu fram við þær konur sem sökuðu Bill Clinton um kynferðislega áreitni. „Hvernig þau eyðilögðu þessar konur, rifu þær í sundur og drógu úr trúverðugleika þerra fyrir það eitt að segja sannleikann“, segir Bourdain og bætir við að framkoma þeirra í garð kvennanna hafi verið viðurstyggileg. Clinton og Weinstein voru miklir vinir.Vísir/Getty
MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11 „Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Lífið Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Lífið Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fleiri fréttir Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Óútskýrð ráðgáta í Havana endurvakti fjandskap Kúbu og Bandaríkjanna Víkingar fengu son í jólagjöf Fannst látinn á fjöllum degi eftir afmælisdaginn Sjá meira
Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11
„Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00
Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05