Dæmdur fyrir að hrella unga stúlku á meðan hann var undir áhrifum LSD Birgir Olgeirsson skrifar 11. júlí 2018 12:35 Héraðsdómur Reykjavíkur. Fréttablaðið/valli Karlmaður á þrítugsaldri hefur hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir að ólögmæta nauðung og barnaverndarlagabrot með því að hafa hlaupið ógnandi og öskrandi á eftir fjórtán ára gamalli stúlku en maðurinn viðurkenndi að hafa verið undir áhrifum ofskynjunarlyfsins LSD. Atvikið átti sér stað í Reykjavík árið 2016 þegar maðurinn var 21 árs gamall. Hann náði taki á úlpuermi stúlkunnar, hélt henni fastri og öskraði á hana þar til íbúi kom út og náði að koma stúlkunni inn á heimili sitt. Reyndi maðurinn að komast öskrandi inn á eftir þeim þannig að halda þurfti hurðinni. Maðurinn gekkst við brotinu og sagðist iðrast gjörða sinna sem hann hefði sýnt í verki með því að leita sér aðstoðar. Atvikið fékk á hann andlega en honum tókst að vinna úr því með ábyrgum hætti. Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að maðurinn væri ábyrgur gjörða sinna þó hann væri undir áhrifum ofskynjunarlyfja. Á hinn bóginn var lagt til grundvallar að ásetningur mannsins hefði verið þokukenndur umrætt sinn. Ekki lá fyrir bótakrafa í málinu og var ráðið af framburði stúlkunnar að atvikið hefði ekki valdið henni verulegri vanlíðan. Dómurinn leit þó háttsemi mannsins alvarlegum augum enda til þess fallin að valda stúlkunni mikilli hræðslu. Var það niðurstaða dómsins að fresta refsingu mannsins og skilorðsbinda til tveggja ára. Maðurinn var auk þess dæmdur til að greiða rúmar sjö hundruð þúsund krónur í sakarkostnað. Dómsmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira
Karlmaður á þrítugsaldri hefur hlotið skilorðsbundinn dóm fyrir að ólögmæta nauðung og barnaverndarlagabrot með því að hafa hlaupið ógnandi og öskrandi á eftir fjórtán ára gamalli stúlku en maðurinn viðurkenndi að hafa verið undir áhrifum ofskynjunarlyfsins LSD. Atvikið átti sér stað í Reykjavík árið 2016 þegar maðurinn var 21 árs gamall. Hann náði taki á úlpuermi stúlkunnar, hélt henni fastri og öskraði á hana þar til íbúi kom út og náði að koma stúlkunni inn á heimili sitt. Reyndi maðurinn að komast öskrandi inn á eftir þeim þannig að halda þurfti hurðinni. Maðurinn gekkst við brotinu og sagðist iðrast gjörða sinna sem hann hefði sýnt í verki með því að leita sér aðstoðar. Atvikið fékk á hann andlega en honum tókst að vinna úr því með ábyrgum hætti. Héraðsdómur Reykjavíkur tók fram að maðurinn væri ábyrgur gjörða sinna þó hann væri undir áhrifum ofskynjunarlyfja. Á hinn bóginn var lagt til grundvallar að ásetningur mannsins hefði verið þokukenndur umrætt sinn. Ekki lá fyrir bótakrafa í málinu og var ráðið af framburði stúlkunnar að atvikið hefði ekki valdið henni verulegri vanlíðan. Dómurinn leit þó háttsemi mannsins alvarlegum augum enda til þess fallin að valda stúlkunni mikilli hræðslu. Var það niðurstaða dómsins að fresta refsingu mannsins og skilorðsbinda til tveggja ára. Maðurinn var auk þess dæmdur til að greiða rúmar sjö hundruð þúsund krónur í sakarkostnað.
Dómsmál Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Árborg girnist svæði Flóahrepps Innlent Fleiri fréttir Tvöföldun erlendra fanga á fimm árum: „Þetta er auðvitað gríðarlega hátt hlutfall“ Nöfn myrtra barna verða lesin upp í sjö klukkustundir Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Sjá meira