Forseti Juventus með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2018 13:15 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. Sky Sports segir frá því að Andrea Agnelli, forseti Juventus, hafi í dag flogið með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo er staddur á hóteli í Grikklandi þar sem hann er að jafna sig eftir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi þar sem portúgalska liðið datt út í sextán liða úrslitunum. Heimildir Sky Sports herma að Juventus sé nálægt því að kaupa Ronaldo á 88 milljónir punda frá spænska félaginu.BREAKING: Juventus President Andrea Agnelli travelling to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece. #SSNpic.twitter.com/qqiw2OmPXm — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 10, 2018 Samkomulagið stendur og fellur með viðræðum Jorge Mendes, umboðsmanns Cristiano Ronaldo, og Real Mdrid sem fara fram í dag. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá árinu 2009 eða undanfarin níu tímabil. Hann hefur skorað 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum með spænska félaginu.Well, well, well... Juventus president Andrea Agnelli has flown by helicopter to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece to discuss a proposed move. It's the gossip https://t.co/w20gAbyPZhpic.twitter.com/RhtsHysiu0 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2018 Cristiano Ronaldo mun samkvæmt upphaflegri frétt spænska blaðsins Marca gera fjögurra ára samning og fá um 30 milljónir pund í laun á ári eða 4,2 milljarða íslenska króna. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Það lítur út fyrir að eitthvað sé að gerast í mögulegri sölu Real Madrid á Cristiano Ronaldo til Juventus. Sky Sports segir frá því að Andrea Agnelli, forseti Juventus, hafi í dag flogið með þyrlu til fundar við Cristiano Ronaldo. Cristiano Ronaldo er staddur á hóteli í Grikklandi þar sem hann er að jafna sig eftir heimsmeistarakeppnina í Rússlandi þar sem portúgalska liðið datt út í sextán liða úrslitunum. Heimildir Sky Sports herma að Juventus sé nálægt því að kaupa Ronaldo á 88 milljónir punda frá spænska félaginu.BREAKING: Juventus President Andrea Agnelli travelling to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece. #SSNpic.twitter.com/qqiw2OmPXm — Sky Sports News (@SkySportsNews) July 10, 2018 Samkomulagið stendur og fellur með viðræðum Jorge Mendes, umboðsmanns Cristiano Ronaldo, og Real Mdrid sem fara fram í dag. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá árinu 2009 eða undanfarin níu tímabil. Hann hefur skorað 450 mörk í 438 leikjum í öllum keppnum með spænska félaginu.Well, well, well... Juventus president Andrea Agnelli has flown by helicopter to Cristiano Ronaldo's hotel in Greece to discuss a proposed move. It's the gossip https://t.co/w20gAbyPZhpic.twitter.com/RhtsHysiu0 — BBC Sport (@BBCSport) July 10, 2018 Cristiano Ronaldo mun samkvæmt upphaflegri frétt spænska blaðsins Marca gera fjögurra ára samning og fá um 30 milljónir pund í laun á ári eða 4,2 milljarða íslenska króna.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti, formúla og fleira Sport Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira