Tesla framleiðir brimbretti Bergþór Másson skrifar 29. júlí 2018 13:17 Brimbrettið í rauðum lit og Elon Musk, eigandi Tesla. Tesla / Vísir/Getty Rafbílafyrirtækið Tesla kom viðskiptavinum sínum á óvart í gær þegar það setti brimbretti merkt fyrirtækinu til sölu á vefsíðu sinni. Brimbrettin voru framleidd í takmörkuðu upplagi og seldust upp á vefsíðu Tesla nánast samstundis. Brettin komu bæði í rauðu og svörtu. Þau kostuðu 1500 bandaríkjadali, sem samsvarar um það bil 158.000 íslenskum krónum. Brettin eru sérhönnuð til þess að passa vel inn í eða utan á rafmagnsbíla fyrirtækisins. Elon Musk, eigandi Tesla, hefur verið áberandi í heimsfréttum síðastliðnar vikur vegna þáttöku sinni í björgunaðgerðum í Tælandi.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirtæki Musks framleiða óhefðbundnar vörur en fyrirtæki hans, The Boring Company, framleiddi eldvörpur á dögunum sem seldust einnig upp. Tesla Tengdar fréttir Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9. júlí 2018 00:19 Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. 21. júlí 2018 19:08 Elon Musk styrkti samtök íhaldssamra Repúblikana sem afneita loftslagsvísindum Milljarðamæringurinn Elon Musk var einn þeirra sem gaf hvað mest fé til íhaldssamra samtaka bandarískra repúblikana sem kallast Protect the House. Hann er margsaga um ástæðurnar og samhengið. 15. júlí 2018 11:00 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Rafbílafyrirtækið Tesla kom viðskiptavinum sínum á óvart í gær þegar það setti brimbretti merkt fyrirtækinu til sölu á vefsíðu sinni. Brimbrettin voru framleidd í takmörkuðu upplagi og seldust upp á vefsíðu Tesla nánast samstundis. Brettin komu bæði í rauðu og svörtu. Þau kostuðu 1500 bandaríkjadali, sem samsvarar um það bil 158.000 íslenskum krónum. Brettin eru sérhönnuð til þess að passa vel inn í eða utan á rafmagnsbíla fyrirtækisins. Elon Musk, eigandi Tesla, hefur verið áberandi í heimsfréttum síðastliðnar vikur vegna þáttöku sinni í björgunaðgerðum í Tælandi.Þetta er ekki í fyrsta skipti sem fyrirtæki Musks framleiða óhefðbundnar vörur en fyrirtæki hans, The Boring Company, framleiddi eldvörpur á dögunum sem seldust einnig upp.
Tesla Tengdar fréttir Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9. júlí 2018 00:19 Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. 21. júlí 2018 19:08 Elon Musk styrkti samtök íhaldssamra Repúblikana sem afneita loftslagsvísindum Milljarðamæringurinn Elon Musk var einn þeirra sem gaf hvað mest fé til íhaldssamra samtaka bandarískra repúblikana sem kallast Protect the House. Hann er margsaga um ástæðurnar og samhengið. 15. júlí 2018 11:00 Mest lesið „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Frá Gamma til Arctica og nú Seðlabankans Viðskipti innlent Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Viðskipti innlent Erfitt að vera mikið einn í vinnu og án mikilla samskipta Atvinnulíf Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Í vinnutengdri ástarsorg Atvinnulíf Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Sérútbúið hylki á leið frá Elon Musk til Taílands Elon Musk, eigandi SpaceX og Tesla, hefur sent lítinn kafbát til Taílands sem mögulegt er að verði notaðir í björgunaraðgerðum vegna þeirra níu sem eftir sitja í hellinum í Chiang Rai. CNN greinir frá. 9. júlí 2018 00:19
Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. 21. júlí 2018 19:08
Elon Musk styrkti samtök íhaldssamra Repúblikana sem afneita loftslagsvísindum Milljarðamæringurinn Elon Musk var einn þeirra sem gaf hvað mest fé til íhaldssamra samtaka bandarískra repúblikana sem kallast Protect the House. Hann er margsaga um ástæðurnar og samhengið. 15. júlí 2018 11:00