Erfiður dagur í vændum fyrir Facebook Samúel Karl Ólason skrifar 26. júlí 2018 15:11 Áður en markaðir vestanhafs opnuðu virtist Zuckerberg vera búinn að tapa 16,4 milljörðum dala. Vísir/AP Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Hlutabréfaverð samfélagsmiðlarisans hefur hríðfallið í kjölfar þess að fyrirtækið tilkynnti minni hagnað og minni vöxt en gert hafði verið ráð fyrir. Fari sem á horfi væri þetta stærsta verðfall eins fyrirtækis á einum degi í sögu hlutabréfa.Fyrir opnun markaða féll verðmæti fyrirtækisins um 20,4 prósent eða um 128 milljarða dala. Til marks um stærð Facebook þá eru þessi tuttugu prósent fjórfalt verðmæti Twitter, samkvæmt Reuters.Þeir rúmu sextán milljarðar sem Zuckerberg gæti tapað væru nóg til að til komast í 80. sæti yfir lista ríkustu manna heims. Greinendur sem Reuters ræddi við segja ljóst að það muni taka tíma að laga vandamál Facebook. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, setti hrun Facebook í samhengi í gær. Taktu alla vöru og þjónustu sem er framleidd á Íslandi á 1 ári: Ráðgjöf, flug, fiskveiðar, bílar, heilbrigðisþjónusta, menntun o.s.frv. Hugsaðu þér hvað það eru mikil verðmæti, ekki bara á 1 ári heldur 6 árum.Þá veistu hve miklu Facebook tapaði af virði sínu á 1 klukkutíma.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 26, 2018 Tengdar fréttir Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verðmæti eigna Mark Zuckerberg, stofnanda og forstjóra Facebook, dróst saman um rúma sextán milljarða dala áður en markaðir vestanhafs opnuðu í dag. Hlutabréfaverð samfélagsmiðlarisans hefur hríðfallið í kjölfar þess að fyrirtækið tilkynnti minni hagnað og minni vöxt en gert hafði verið ráð fyrir. Fari sem á horfi væri þetta stærsta verðfall eins fyrirtækis á einum degi í sögu hlutabréfa.Fyrir opnun markaða féll verðmæti fyrirtækisins um 20,4 prósent eða um 128 milljarða dala. Til marks um stærð Facebook þá eru þessi tuttugu prósent fjórfalt verðmæti Twitter, samkvæmt Reuters.Þeir rúmu sextán milljarðar sem Zuckerberg gæti tapað væru nóg til að til komast í 80. sæti yfir lista ríkustu manna heims. Greinendur sem Reuters ræddi við segja ljóst að það muni taka tíma að laga vandamál Facebook. Konráð S. Guðjónsson, hagfræðingur Viðskiptaráðs Íslands, setti hrun Facebook í samhengi í gær. Taktu alla vöru og þjónustu sem er framleidd á Íslandi á 1 ári: Ráðgjöf, flug, fiskveiðar, bílar, heilbrigðisþjónusta, menntun o.s.frv. Hugsaðu þér hvað það eru mikil verðmæti, ekki bara á 1 ári heldur 6 árum.Þá veistu hve miklu Facebook tapaði af virði sínu á 1 klukkutíma.— Konráð S. Guðjónsson (@konradgudjons) July 26, 2018
Tengdar fréttir Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58 Mest lesið Morgunblaðið skammað fyrir að birta óvart lítið merki Neytendur 30 ár í Frakklandi: „Á Íslandi virðist fólk keyra sig mjög mikið út“ Atvinnulíf Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Gjaldþrota meðhöndlari Viðskipti innlent Bobbingastaður í bobba Viðskipti erlent Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Viðskipti innlent Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Viðskipti erlent Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Viðskipti innlent E. coli í frönskum osti Neytendur Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Verð hlutabréfa í Facebook hrynur eftir slæm tíðindi Verð hlutabréfa í tæknirisanum Facebook hafa hrunið um 20% síðustu klukkustundir. Ástæðan er að fyrirtækið hagnaðist minna og óx hægar unfanfarið ár en gert var ráð fyrir. 25. júlí 2018 22:58