Ótrúleg frumraun 14 mánuðum eftir heilauppskurð | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2018 22:45 Daniel Poncedeleon er kominn á stóra sviðið. vísir/getty Daniel Poncedeleon, 26 ára gamall hafnaboltakastari frá Bandaríkjunum, þreytti frumraun sína í MLB-deildinni, þeirri sterkustu í heimi, með St. Louis Cardinals á dögunum. Poncedeleon átti magnaða frumraun en engum leikmanni Cincinatti Reds tókst að skora í þeim sjö lotum sem Poncedeleon kastaði. Hann átti stóran þátt í því að St. Louis vann leikinn, 1-0. Hann er langt frá því fyrsti maðurinn til að standa sig svona vel í frumraun á stóra sviðinu en þetta var sérstakt því hann varð fyrir meiðslum í leik í neðri deildum bandaríska hafnaboltans fyrir fjórtán mánuðum síðan sem urðu til þess að hann fór í bráða heilauppskurð.Poncedeleon kastaði á leikmann Iowa í maí á síðasta ári og fékk boltann beint aftur í höfuðið á ógnarhraða með þeim afleiðingum að hann steinrotaðist. Kastarinn var færður á sjúkrahús þar sem að hann lagðist undir hnífinn. Hann var kominn aftur á ról í ágúst og fékk svo stóra tækifærið með Cardinals í fyrradag. Hann lét tækifærið svo sannarlega ekki renna sér úr greipum og þakkaði manninum á himnum fyrir allt saman. „Ég kom ekki nálægt þessari sögu minni. Það er annar maður sem býr til áætlanir fyrir okkur og það er Guð,“ sagði Daniel Poncedeleon. Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira
Daniel Poncedeleon, 26 ára gamall hafnaboltakastari frá Bandaríkjunum, þreytti frumraun sína í MLB-deildinni, þeirri sterkustu í heimi, með St. Louis Cardinals á dögunum. Poncedeleon átti magnaða frumraun en engum leikmanni Cincinatti Reds tókst að skora í þeim sjö lotum sem Poncedeleon kastaði. Hann átti stóran þátt í því að St. Louis vann leikinn, 1-0. Hann er langt frá því fyrsti maðurinn til að standa sig svona vel í frumraun á stóra sviðinu en þetta var sérstakt því hann varð fyrir meiðslum í leik í neðri deildum bandaríska hafnaboltans fyrir fjórtán mánuðum síðan sem urðu til þess að hann fór í bráða heilauppskurð.Poncedeleon kastaði á leikmann Iowa í maí á síðasta ári og fékk boltann beint aftur í höfuðið á ógnarhraða með þeim afleiðingum að hann steinrotaðist. Kastarinn var færður á sjúkrahús þar sem að hann lagðist undir hnífinn. Hann var kominn aftur á ról í ágúst og fékk svo stóra tækifærið með Cardinals í fyrradag. Hann lét tækifærið svo sannarlega ekki renna sér úr greipum og þakkaði manninum á himnum fyrir allt saman. „Ég kom ekki nálægt þessari sögu minni. Það er annar maður sem býr til áætlanir fyrir okkur og það er Guð,“ sagði Daniel Poncedeleon.
Aðrar íþróttir Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Fleiri fréttir Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Sjá meira