Ríkið verði af tveimur milljörðum á ári Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Airbnb er eina gistiþjónusta landsins sem aukið hefur hlutdeild sína á markaðnum. Ríkið verður af minnst tveimur milljörðum króna á hverju ári svo lengi sem ekki eru innheimt opinber gjöld af stórum hluta óskráðra Airbnb-íbúða, að mati Samtaka ferðaþjónustunnar. Rúmt ár er frá því að Benedikt Jóhannesson, þáverandi fjármálaráðherra, setti sig í samband við Airbnb til að taka á málinu. Sala á gistingu á Íslandi nam 15 milljörðum á Airbnb í fyrra. Sem stendur skilar Airbnb aðeins virðisaukaskatti af þóknun sinni og innheimtir ekki gistináttaskatt. Benedikt greindi frá því í júní á síðasta ári að stjórnvöld væru komin í samband við Airbnb en vonast var til að samkomulag næðist um að Airbnb innheimti gjöld, til dæmis gistináttaskattinn. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er málið í skoðun en ekki er hægt að segja til um það hvenær endanleg niðurstaða fæst. Til dæmis þurfi að skoða hvort innheimta eigi gistináttaskatt, sem er föst krónutala, fyrir hvert leigt herbergi eða íbúðina í heild sinni. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, segir að ef á annað borð eigi að leggja á gistináttaskatt eigi öllum að vera skylt að innheimta hann. „Þá væri jafnvel hægt að lækka gistináttaskattinn aftur og fá samt meiri skatttekjur.“ Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, er sama sinnis. „Á sama tíma og ríkið er að leita allra leiða til þess að auka gjaldtöku af ferðamönnum horfir það fram hjá því að kerfið er að mígleka. Ríkið er með hugmyndir um komugjöld og alls konar viðbótargjöld en nýtir svo ekki þessa tekjulind.“ Airbnb Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Tengdar fréttir Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. 5. júlí 2018 06:00 Íslendingar þéna mest á Airbnb Íslendingar eru sú þjóð sem þénar mest á skammtímaleigu til ferðamanna í gegnum vefinn Airbnb ef marka má gögn sem nálgast má á vefsíðunni sjálfri. 23. apríl 2018 10:55 Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. 11. apríl 2018 10:17 Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. 11. apríl 2018 11:45 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Ríkið verður af minnst tveimur milljörðum króna á hverju ári svo lengi sem ekki eru innheimt opinber gjöld af stórum hluta óskráðra Airbnb-íbúða, að mati Samtaka ferðaþjónustunnar. Rúmt ár er frá því að Benedikt Jóhannesson, þáverandi fjármálaráðherra, setti sig í samband við Airbnb til að taka á málinu. Sala á gistingu á Íslandi nam 15 milljörðum á Airbnb í fyrra. Sem stendur skilar Airbnb aðeins virðisaukaskatti af þóknun sinni og innheimtir ekki gistináttaskatt. Benedikt greindi frá því í júní á síðasta ári að stjórnvöld væru komin í samband við Airbnb en vonast var til að samkomulag næðist um að Airbnb innheimti gjöld, til dæmis gistináttaskattinn. Samkvæmt upplýsingum frá fjármálaráðuneytinu er málið í skoðun en ekki er hægt að segja til um það hvenær endanleg niðurstaða fæst. Til dæmis þurfi að skoða hvort innheimta eigi gistináttaskatt, sem er föst krónutala, fyrir hvert leigt herbergi eða íbúðina í heild sinni. Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóri SAF, segir að ef á annað borð eigi að leggja á gistináttaskatt eigi öllum að vera skylt að innheimta hann. „Þá væri jafnvel hægt að lækka gistináttaskattinn aftur og fá samt meiri skatttekjur.“ Þórir Garðarsson, stjórnarformaður Gray Line, er sama sinnis. „Á sama tíma og ríkið er að leita allra leiða til þess að auka gjaldtöku af ferðamönnum horfir það fram hjá því að kerfið er að mígleka. Ríkið er með hugmyndir um komugjöld og alls konar viðbótargjöld en nýtir svo ekki þessa tekjulind.“
Airbnb Birtist í Fréttablaðinu Ferðamennska á Íslandi Skattar og tollar Tengdar fréttir Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. 5. júlí 2018 06:00 Íslendingar þéna mest á Airbnb Íslendingar eru sú þjóð sem þénar mest á skammtímaleigu til ferðamanna í gegnum vefinn Airbnb ef marka má gögn sem nálgast má á vefsíðunni sjálfri. 23. apríl 2018 10:55 Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. 11. apríl 2018 10:17 Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. 11. apríl 2018 11:45 Mest lesið Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Viðskipti innlent Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur Fleiri fréttir 40 prósent dýrara að leigja á almennum húsnæðismarkaði Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Sjá meira
Eftirlit með Airbnb skilað fjölda skráninga Aðeins rétt rúm vika er síðan eftirlit með heimagistingum hér á landi var aukið. Nýjar skráningar eru 75 talsins og búist er við að þeim muni fjölga jafnt og þétt. 5. júlí 2018 06:00
Íslendingar þéna mest á Airbnb Íslendingar eru sú þjóð sem þénar mest á skammtímaleigu til ferðamanna í gegnum vefinn Airbnb ef marka má gögn sem nálgast má á vefsíðunni sjálfri. 23. apríl 2018 10:55
Mesti vöxturinn er í Airbnb Vöxtur ferðaþjónustunnar er aðallega í deilihagkerfinu gegnum Airbnb samkvæmt nýrri skýrslu Íslandsbanka. Airbnb er með fjórðung af gistimarkaðnum. Teymi bankans á sviði ferðaþjónustu reiknar með minni fjárfestingu í hótelum á næstu fjórum árum. 11. apríl 2018 10:17
Á annan tug milljarða í neðanjarðarhagkefinu vegna Airbnb Vöxtur í gistiþjónustu á Íslandi er að stórum hluta drifinn áfam af AirBnB sem að mestum hluta fer fram í neðanjarðarhagkerfinu og skilar því ekki sköttum og gjöldum til ríkis og sveitarfélaga. 11. apríl 2018 11:45