Ólympíuverðlaunahafi stunginn til bana Tómas Þór Þórðarson skrifar 20. júlí 2018 10:30 Denis Ten með bronsið í Sochi. vísir/getty Kasakstaninn Denis Ten, Ólympíuverðlaunahafi í listdansi á skautum, var stunginn til bana í gær, 25 ára að aldri. BBC greinir frá. Ten, sem vann brons á vetrarólympíuleikunum í Sochi fyrir fjórum árum, var stunginn í Almaty í Kasakstan þegar að hann reyndi að koma í veg fyrir að tveir menn myndu stela baksýnisspeglunum á bílnum hans. Þessi frábæri skautamaður, sem á auk ÓL-bronsins tvenn verðlaun frá HM, var fluttur á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum þremur klukkustundum síðar. Lögreglan í Almaty er búin að handtaka einn mann sem er grunaður um verknaðinn en leitað er að hinum. Þrátt fyrir ungan aldur keppti Ten á sínum þriðju Ólympíuleikum í Pyeongchang fyrr á árinu en hann mætti fyrst til leiks í Vancouver árið 2010, aðeins 17 ára gamall. „Ótrúleg afrek hans gerðu mikið fyrir land okkar og þjóð og gerðu íþróttina vinsælli á meðal ungs fólks. Denis var ekki bara frábær íþróttamaður heldur frábær persóna sem var stoltur af landi sínu. Hans verður saknað,“ sagði Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakstan, í yfirlýsingu í morgun.Frábær íþróttamaður er fallinn frá.vísir/getty Aðrar íþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira
Kasakstaninn Denis Ten, Ólympíuverðlaunahafi í listdansi á skautum, var stunginn til bana í gær, 25 ára að aldri. BBC greinir frá. Ten, sem vann brons á vetrarólympíuleikunum í Sochi fyrir fjórum árum, var stunginn í Almaty í Kasakstan þegar að hann reyndi að koma í veg fyrir að tveir menn myndu stela baksýnisspeglunum á bílnum hans. Þessi frábæri skautamaður, sem á auk ÓL-bronsins tvenn verðlaun frá HM, var fluttur á sjúkrahús en lést þar af sárum sínum þremur klukkustundum síðar. Lögreglan í Almaty er búin að handtaka einn mann sem er grunaður um verknaðinn en leitað er að hinum. Þrátt fyrir ungan aldur keppti Ten á sínum þriðju Ólympíuleikum í Pyeongchang fyrr á árinu en hann mætti fyrst til leiks í Vancouver árið 2010, aðeins 17 ára gamall. „Ótrúleg afrek hans gerðu mikið fyrir land okkar og þjóð og gerðu íþróttina vinsælli á meðal ungs fólks. Denis var ekki bara frábær íþróttamaður heldur frábær persóna sem var stoltur af landi sínu. Hans verður saknað,“ sagði Nursultan Nazarbayev, forseti Kasakstan, í yfirlýsingu í morgun.Frábær íþróttamaður er fallinn frá.vísir/getty
Aðrar íþróttir Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Fram flaug áfram í bikarnum Handbolti Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Íslenski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Fótbolti Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Fótbolti Fleiri fréttir „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sjá meira