Sádi-Arabar vilja enga málamiðlun Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 9. ágúst 2018 06:00 Sendiráð Kanada í Ríad. Yfirvöld í Sádí-Arabíu ráku kanadiska sendiherrann heim vegna yfirlýsingar ríkisstjórnar Kanada um að Sádar slepptu mannréttindafrömuðum úr haldi. Vísir/EPA Sádi-Arabar hafa engan áhuga á málamiðlun í nýrri deilu þeirra við Kanada. Þetta hafði AFP eftir utanríkisráðherranum Adel al-Jubeir í gær. „Kanadamenn gerðu reginmistök og þau mistök ber þeim að leiðrétta,“ sagði al-Jubeir. Tíst kanadíska utanríkisráðuneytisins á föstudag, þar sem áhyggjum var lýst af handtöku sádiarabíska aktívistans Samar Badawi, sem berst fyrir auknum réttindum kvenna, er neistinn sem kveikti þessa deilu. Sádi-Arabar brugðust harkalega við. Hafa meðal annars sett öll áform um viðskipti við Kanada og fjárfestingu þar í landi á ís, aflýst flugi til Toronto, sparkað kanadíska sendiherranum úr landi, kallað sendiherra sinn heim frá Kanada og á þriðjudag var tilkynnt að allir sádiarabískir sjúklingar í Kanada yrðu sendir á sjúkrahús í öðrum löndum. Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Sádí-Arabíu kalla sjúklinga heim frá Kanada Sádum er enn ekki runnin reiðin vegna gagnrýni Kanadastjórnar á fangelsun baráttufólks fyrir mannréttindum. 8. ágúst 2018 13:18 Kanada og Sádí-Arabía í hár saman Ríkisflugfélag Sádí-Arabíu hefur stöðvað áætlunarflug sitt til kanadísku borgarinnar Toronto. 7. ágúst 2018 06:20 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Heldur fullum launum Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Sádi-Arabar hafa engan áhuga á málamiðlun í nýrri deilu þeirra við Kanada. Þetta hafði AFP eftir utanríkisráðherranum Adel al-Jubeir í gær. „Kanadamenn gerðu reginmistök og þau mistök ber þeim að leiðrétta,“ sagði al-Jubeir. Tíst kanadíska utanríkisráðuneytisins á föstudag, þar sem áhyggjum var lýst af handtöku sádiarabíska aktívistans Samar Badawi, sem berst fyrir auknum réttindum kvenna, er neistinn sem kveikti þessa deilu. Sádi-Arabar brugðust harkalega við. Hafa meðal annars sett öll áform um viðskipti við Kanada og fjárfestingu þar í landi á ís, aflýst flugi til Toronto, sparkað kanadíska sendiherranum úr landi, kallað sendiherra sinn heim frá Kanada og á þriðjudag var tilkynnt að allir sádiarabískir sjúklingar í Kanada yrðu sendir á sjúkrahús í öðrum löndum.
Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Sádí-Arabíu kalla sjúklinga heim frá Kanada Sádum er enn ekki runnin reiðin vegna gagnrýni Kanadastjórnar á fangelsun baráttufólks fyrir mannréttindum. 8. ágúst 2018 13:18 Kanada og Sádí-Arabía í hár saman Ríkisflugfélag Sádí-Arabíu hefur stöðvað áætlunarflug sitt til kanadísku borgarinnar Toronto. 7. ágúst 2018 06:20 Mest lesið Sigríður Björk segir af sér Innlent Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Innlent Greindur af gervigreind og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Innlent Öll gögn á ensku annars ógildist krafan Innlent Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Erlent Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Innlent Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Innlent Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Erlent Heldur fullum launum Innlent Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Innlent Fleiri fréttir Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Sjá meira
Yfirvöld í Sádí-Arabíu kalla sjúklinga heim frá Kanada Sádum er enn ekki runnin reiðin vegna gagnrýni Kanadastjórnar á fangelsun baráttufólks fyrir mannréttindum. 8. ágúst 2018 13:18
Kanada og Sádí-Arabía í hár saman Ríkisflugfélag Sádí-Arabíu hefur stöðvað áætlunarflug sitt til kanadísku borgarinnar Toronto. 7. ágúst 2018 06:20