Bubbi sendi frá sér yfirlýsingu í gær þar sem hann sagði kvilla í nefi hafa herjað á sig undanfarið.
Hann hefur síðan þá tjáð sig lítillega um veikindin á Twitter.
Bubbi sagði til að mynda frá því fyrr í dag að hann væri búinn að drekka blóð í fjóra daga og mældi ekki með, og vísaði þar væntanlega til þessa kvilla í nefi sem hann hefur glímt við undanfarið.
Búin drekka blóð i 4 daga mæli ekki með því
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018
Get sagt það með sanni ég er heppinn vera á lifí
— Bubbi Morthens (@BubbiMorthens) August 19, 2018
Við hin erum líka heppin að þú sért á lífi!
— Helgi Hrafn G. (@helgihg) August 19, 2018
#killingme #killinghardtimes
A post shared by Bubbi Morthens (@bubbimorthensofficial) on Aug 18, 2018 at 10:28am PDT