Netflix þróar auglýsingar sem beint verður að áhorfendum Birgir Olgeirsson skrifar 19. ágúst 2018 22:42 Fyrirtækið leitar leiða til að hjálpa áskrifendum að finna nýtt efni hraðar. Vísir/Getty Streymisveitan Netflix hefur staðfest að fyrirtækið sé með í þróun auglýsingar sem beint verður að áskrifendum. Eru auglýsingarnar sagðar á þá leið að eftir áhorf þáttar eða kvikmyndar birtist auglýsing þar sem vakin er athygli á öðru efni veitunnar.Greint er frá þessu á vef Vulture en þar kemur fram að þeir sem horfi á marga þætti í einu hafi séð þessar auglýsingar en í svari við fyrirspurn Ars Technica segja forsvarsmenn Netflix að þessar auglýsingar séu í þróun hjá fyrirtækinu og ekki fyrirséð hver niðurstaðan verði. Í svari segist fyrirtækið vera að leita leiða til að hjálpa áskrifendum að finna nýtt efni til að horfa á hraðar. Það hafi til að mynda tekist með því að koma sjálfspilandi sýnishornum fyrir á sjónvarpsviðmóti veitunnar. Netflix staðfesti ekki hversu lengi þróunarferli auglýsinganna mun standa yfir og hvort þær séu komnar til frambúðar. Tekið var fram að fyrirtækið fylgdist vel með umræðunni um þær og myndi taka það með í reikninginn þegar ákveðið verður hvort halda eigi áfram með þær. Netflix Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Streymisveitan Netflix hefur staðfest að fyrirtækið sé með í þróun auglýsingar sem beint verður að áskrifendum. Eru auglýsingarnar sagðar á þá leið að eftir áhorf þáttar eða kvikmyndar birtist auglýsing þar sem vakin er athygli á öðru efni veitunnar.Greint er frá þessu á vef Vulture en þar kemur fram að þeir sem horfi á marga þætti í einu hafi séð þessar auglýsingar en í svari við fyrirspurn Ars Technica segja forsvarsmenn Netflix að þessar auglýsingar séu í þróun hjá fyrirtækinu og ekki fyrirséð hver niðurstaðan verði. Í svari segist fyrirtækið vera að leita leiða til að hjálpa áskrifendum að finna nýtt efni til að horfa á hraðar. Það hafi til að mynda tekist með því að koma sjálfspilandi sýnishornum fyrir á sjónvarpsviðmóti veitunnar. Netflix staðfesti ekki hversu lengi þróunarferli auglýsinganna mun standa yfir og hvort þær séu komnar til frambúðar. Tekið var fram að fyrirtækið fylgdist vel með umræðunni um þær og myndi taka það með í reikninginn þegar ákveðið verður hvort halda eigi áfram með þær.
Netflix Mest lesið Loka Brút og Kaffi Ó-le Viðskipti innlent „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Viðskipti innlent Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Viðskipti innlent Sushi Corner lokar Viðskipti innlent Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Viðskipti innlent Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Samstarf „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Viðskipti innlent BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Samstarf Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira