La Liga í beinni á Facebook Arnar Geir Halldórsson skrifar 15. ágúst 2018 08:30 Lionel Messi verður í beinni á Facebook. vísir/getty Samskiptamiðillinn Facebook hefur tryggt sér sýningarrétt að spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Indlandi og öðrum nágrannalöndum og mun hafa einkarétt á öllum leikjum deildarinnar næstu þrjú árin. Knattspyrnuáhugamenn á Indlandi, Afganistan, Bangladesh, Bútan, Nepal, Maldíveyjum, Pakistan og Srí Lanka munu geta horft frítt á leiki La Liga í gegnum Facebook en fólk annars staðar í heiminum mun ekki geta horft á leikina í gegnum samskiptamiðilinn. 270 milljónir Indverja eru á Facebook. Á undanförnum árum hafa samskiptamiðlar í auknum mæli reynt að koma sér inn á þennan markað og er hafnaboltinn í Bandaríkjunum til að mynda sýndur í gegnum Facebook. Þá eru blikur á lofti varðandi ensku úrvalsdeildina og talið að yfirstandandi leiktíð sé sú síðasta þar sem allir leikir deildarinnar eru seldir til sjónvarpsstöðva. Í Bandaríkjunum hefur NFL deildin einnig farið þessa leið en Amazon sýnir frá nokkrum leikjum deildarinnar og hafði betur í samkeppni við Twitter, YouTube og Verizon.From Friday, people in the Indian subcontinent will have only one way to watch La Liga games: on Facebook. https://t.co/dtNhGnsa3P pic.twitter.com/b9dhO92VKI— BBC Sport (@BBCSport) August 14, 2018 Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira
Samskiptamiðillinn Facebook hefur tryggt sér sýningarrétt að spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í Indlandi og öðrum nágrannalöndum og mun hafa einkarétt á öllum leikjum deildarinnar næstu þrjú árin. Knattspyrnuáhugamenn á Indlandi, Afganistan, Bangladesh, Bútan, Nepal, Maldíveyjum, Pakistan og Srí Lanka munu geta horft frítt á leiki La Liga í gegnum Facebook en fólk annars staðar í heiminum mun ekki geta horft á leikina í gegnum samskiptamiðilinn. 270 milljónir Indverja eru á Facebook. Á undanförnum árum hafa samskiptamiðlar í auknum mæli reynt að koma sér inn á þennan markað og er hafnaboltinn í Bandaríkjunum til að mynda sýndur í gegnum Facebook. Þá eru blikur á lofti varðandi ensku úrvalsdeildina og talið að yfirstandandi leiktíð sé sú síðasta þar sem allir leikir deildarinnar eru seldir til sjónvarpsstöðva. Í Bandaríkjunum hefur NFL deildin einnig farið þessa leið en Amazon sýnir frá nokkrum leikjum deildarinnar og hafði betur í samkeppni við Twitter, YouTube og Verizon.From Friday, people in the Indian subcontinent will have only one way to watch La Liga games: on Facebook. https://t.co/dtNhGnsa3P pic.twitter.com/b9dhO92VKI— BBC Sport (@BBCSport) August 14, 2018
Spænski boltinn Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Víti í blálokin dugði Liverpool Enski boltinn Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Enski boltinn Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Íslenski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Íslenski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Í beinni: KR - Víkingur | Víkingar geta skotist á toppinn Víti í blálokin dugði Liverpool Í beinni: Man. City - Man. Utd. | Sesko fær að byrja á Etihad Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Grótta og Ægir upp í Lengjudeildina Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Sjá meira