David Silva líka hættur í spænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2018 16:23 David Silva. Vísir/Getty Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. David Silva er aðeins 32 ára gamall en hann er önnur stjarna spænska landsliðsins sem hættir í landsliðinu á stuttum tíma. Barcelona miðvörðurinn Gerard Piqué tilkynnti um helgina að hann væri hættur í landsliðinu. Piqué er „bara“ 31 árs.OFFICIAL | David Silva ends career with @SeFutbol#GraciasSilvahttps://t.co/zrzduPFCDj — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) August 13, 2018 Síðusti landsleikir þeirra beggja var því tapið á móti Rússlandi í sextán liða úrslitum á HM í sumar. Spænska landsliðið olli miklum vonbrigðum í sumar en liðið skipti um þjálfara aðeins tveimur sólarhringum fyrir fyrsta leik. Nýr þjálfari, Luis Enrique, tók síðan við af Fernando Hierro eftir HM. David Silva hefur leikið með spænska landsliðinu frá 2006 en hann hefur skorað 35 mörk í 125 landsleikjum. 21 - David Silva is the sixth most capped player for Spain (125) and fourth highest goalscorer (35). Farewell. pic.twitter.com/l1VZCvbwis — OptaJose (@OptaJose) August 13, 2018 David Silva vann þrjá titla með Spáni en varð heimsmeistari 2010 og var einnig í Evrópumeistaraliði Spánar 2008 og 2012. David Silva sagðist vera mjög stoltur af afrekum sínum með spænska landsliðinu og að þessi ákvörðun hafi verið ein af þeim erfiðustu á hans ferli.Gracias, suerte y hasta siempre! pic.twitter.com/mIM1k45pfg — David Silva (@21LVA) August 13, 2018 EM 2020 í fótbolta Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira
Manchester City leikmaðurinn David Silva er hættur að gefa kost á sér í spænska landsliðið. David Silva er aðeins 32 ára gamall en hann er önnur stjarna spænska landsliðsins sem hættir í landsliðinu á stuttum tíma. Barcelona miðvörðurinn Gerard Piqué tilkynnti um helgina að hann væri hættur í landsliðinu. Piqué er „bara“ 31 árs.OFFICIAL | David Silva ends career with @SeFutbol#GraciasSilvahttps://t.co/zrzduPFCDj — Selección Española de Fútbol (@SeFutbol) August 13, 2018 Síðusti landsleikir þeirra beggja var því tapið á móti Rússlandi í sextán liða úrslitum á HM í sumar. Spænska landsliðið olli miklum vonbrigðum í sumar en liðið skipti um þjálfara aðeins tveimur sólarhringum fyrir fyrsta leik. Nýr þjálfari, Luis Enrique, tók síðan við af Fernando Hierro eftir HM. David Silva hefur leikið með spænska landsliðinu frá 2006 en hann hefur skorað 35 mörk í 125 landsleikjum. 21 - David Silva is the sixth most capped player for Spain (125) and fourth highest goalscorer (35). Farewell. pic.twitter.com/l1VZCvbwis — OptaJose (@OptaJose) August 13, 2018 David Silva vann þrjá titla með Spáni en varð heimsmeistari 2010 og var einnig í Evrópumeistaraliði Spánar 2008 og 2012. David Silva sagðist vera mjög stoltur af afrekum sínum með spænska landsliðinu og að þessi ákvörðun hafi verið ein af þeim erfiðustu á hans ferli.Gracias, suerte y hasta siempre! pic.twitter.com/mIM1k45pfg — David Silva (@21LVA) August 13, 2018
EM 2020 í fótbolta Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Íslenski boltinn Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Fleiri fréttir HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Í beinni: Aston Villa - Newcastle | Stórleikur á Villa Park City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Sjá meira