Mestar líkur að sjá deildarmyrkva á Norðurlandi Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. ágúst 2018 22:28 Sævar Helgi ætlar að kíkja út í fyrramálið þó mestar líkur til að sjá deildarmyrkvann verði á Norðurlandi. Vísir/Sævar Helgi Bragason Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Myrkvinn sést frá öllu landinu ef vel viðrar. Deildarmyrkvinn verður mestur norðvestanlands þar sem tunglið hylur um 14 prósent af sólinni og 14,5 prósent á Hornströndum. En hvað er deildarmyrkvi? „Deildarmyrkvar verða þegar að tunglið fer að hluta til fyrir sólina, hylur hana að hluta en ekki að fullu. Í fyrramálið hylur tunglið tíu til kannski fjórtán prósent af sólinni, það fer eftir því hvar á landinu við erum. Tunglið byrjar að færast fyrir sólina um tíu mínútur yfir átta í fyrramálið. Svo verður myrkvun í hámarki svona í kringum korter í níu eða svo. Svo lýkur honum tæpum klukkutíma síðar,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Mestar líkur á að sjá deildarmyrkvann eru á Norðurlandi miðað við veður- og skýjahuluspár. „Ef vel viðrar einhvers staðar á landinu sem mestar líkur eru á Norðurlandi eins og sakir standa að þá ættu allir þeir sem hafa aðgang að einhvers konar hlífðarbúnaði eins og sólmyrkvagleraugum eða logsuðuglerjum eða eitthvað slíkt og horfa til himins geta séð tunglið að hluta til myrkva sólina. Svona miðað við skýjahuluspárnar þá virðast mestar líkur vera þar,“ segir Sævar. Hornstrandir Tengdar fréttir „Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48 „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
Deildarmyrkvi á sólu verður sjáanlegur frá Íslandi á morgun laugardag. Myrkvinn sést frá öllu landinu ef vel viðrar. Deildarmyrkvinn verður mestur norðvestanlands þar sem tunglið hylur um 14 prósent af sólinni og 14,5 prósent á Hornströndum. En hvað er deildarmyrkvi? „Deildarmyrkvar verða þegar að tunglið fer að hluta til fyrir sólina, hylur hana að hluta en ekki að fullu. Í fyrramálið hylur tunglið tíu til kannski fjórtán prósent af sólinni, það fer eftir því hvar á landinu við erum. Tunglið byrjar að færast fyrir sólina um tíu mínútur yfir átta í fyrramálið. Svo verður myrkvun í hámarki svona í kringum korter í níu eða svo. Svo lýkur honum tæpum klukkutíma síðar,“ segir Sævar Helgi Bragason, ritstjóri Stjörnufræðivefsins. Mestar líkur á að sjá deildarmyrkvann eru á Norðurlandi miðað við veður- og skýjahuluspár. „Ef vel viðrar einhvers staðar á landinu sem mestar líkur eru á Norðurlandi eins og sakir standa að þá ættu allir þeir sem hafa aðgang að einhvers konar hlífðarbúnaði eins og sólmyrkvagleraugum eða logsuðuglerjum eða eitthvað slíkt og horfa til himins geta séð tunglið að hluta til myrkva sólina. Svona miðað við skýjahuluspárnar þá virðast mestar líkur vera þar,“ segir Sævar.
Hornstrandir Tengdar fréttir „Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48 „Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09 Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Innlent Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Innlent Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Erlent Lykillinn að kraftaverki að Birgir var frá Íslandi Erlent Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Innlent Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Fossvogsbrúin sé álíka gáfuleg og að setja göngustíg í Reynisfjöru Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Fleiri fréttir Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Rafmagnslaust á Dalvík, Hrísey og nágrenni Hætt við sameiningu HA og Háskólans á Bifröst Bjóða Grindvíkingum á seiglunámskeið Fimmtungur getur ekki keypt afmælisgjafir fyrir börnin sín Reyna að bjarga starfseminni á Möltu og slæmar fregnir af makrílveiðinni Bein útsending: Loftslagsdagurinn Bein útsending: Staða launafólks á Íslandi Létu sér andlát Hjörleifs í léttu rúmi liggja Konur og háskólamenntaðir líklegri til að vilja frekari aðgerðir gegn Ísrael Bein útsending: Heilbrigðistæknilausnir og -þjónusta Biskup Íslands heimsækir Úkraínu Vissu af auknum töfum en óraði ekki fyrir viðbrögðunum Sjá meira
„Blár ofurmáni“ á himni Í dag, miðvikudaginn 31. janúar klukkan 13:27 að íslenskum tíma verður tunglið fullt í annað skiptið á þessu ári og þannig í annað skiptið í janúar. 31. janúar 2018 08:48
„Ofurtungl“ á áramótum veitti flugeldum samkeppni Ofurtunglið verður fullt kl. 02:24 í nótt, aðfaranótt þriðjudagsins 2. janúar. 1. janúar 2018 17:09